| Grétar Magnússon
Joe Gomez hefur gengist undir aðgerð á hné eftir meiðsli sem hann hlaut á æfingu með enska landsliðinu fyrr í vikunni.
Aðgerðin var miðuð að því að lagfæra sin í hnénu og sem betur fer voru liðböndind í þar í kring ekkert sködduð, sem er þó smá huggun harmi gegn. Gomez byrjar nú endurhæfingarferli með læknateymi félagsins sem munu fylgjast náið með framgangi hans.
Ekki er vitað hversu hann verður lengi frá vegna þessara meiðsla en ljóst er að það verður þó bróðurparturinn af því sem eftir er af tímabilinu.
Okkar menn hafa því misst tvo af sínum bestu miðvörðum í langvarandi meiðsli með frekar skömmu millibili. Það ætti því ekki að koma neinum á óvart ef nýr varnarmaður verður keyptur til liðsins í janúar.
TIL BAKA
Gomez fór í aðgerð

Aðgerðin var miðuð að því að lagfæra sin í hnénu og sem betur fer voru liðböndind í þar í kring ekkert sködduð, sem er þó smá huggun harmi gegn. Gomez byrjar nú endurhæfingarferli með læknateymi félagsins sem munu fylgjast náið með framgangi hans.
Ekki er vitað hversu hann verður lengi frá vegna þessara meiðsla en ljóst er að það verður þó bróðurparturinn af því sem eftir er af tímabilinu.
Okkar menn hafa því misst tvo af sínum bestu miðvörðum í langvarandi meiðsli með frekar skömmu millibili. Það ætti því ekki að koma neinum á óvart ef nýr varnarmaður verður keyptur til liðsins í janúar.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum! -
| Sf. Gutt
Titillinn er í seilingarfjarlægð! -
| Sf. Gutt
Gleðilega páska! -
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær
Fréttageymslan