| Sf. Gutt
James Milner er ekki ánægður með sjónvarpsdómgæsluna. Hann segir að það þurfi að ræða hana af fullri alvöru. Með því meinar hann að þetta umdeilda kerfi sé að skaða knattspyrnuna.

,,Það er algjörlega augljóst að við þurfum að ræða sjónvarpsdómgæslukerfið af fullri alvöru. Ég er viss um að ég er ekki einn um að hafa þá tilfinningu að ástin á knattspyrnunni, eins og hún er núna orðin, fari dvínandi."
Með orðum sínum ,,algjörlega augljóst" er James að vísa í að sjónvarpsdómgæslan eigi ekki að breyta dómum dómara nema að það sé ,,algjörlega augljóst" að dómarinn hafi gert mistök.
James Milner er langt frá því einn um þá skoðun að sjónvarpsdómgæslan hafi skaðað knattspyrnuna. Sjónvarpsdómgæslan átti að taka af allan vafa og bæta íþróttina. Fæstir eru á því að til hafi tekist eins og til stóð!
TIL BAKA
Algjörlega augljóst!

James Milner er ekki ánægður með sjónvarpsdómgæsluna. Hann segir að það þurfi að ræða hana af fullri alvöru. Með því meinar hann að þetta umdeilda kerfi sé að skaða knattspyrnuna.

,,Það er algjörlega augljóst að við þurfum að ræða sjónvarpsdómgæslukerfið af fullri alvöru. Ég er viss um að ég er ekki einn um að hafa þá tilfinningu að ástin á knattspyrnunni, eins og hún er núna orðin, fari dvínandi."
Með orðum sínum ,,algjörlega augljóst" er James að vísa í að sjónvarpsdómgæslan eigi ekki að breyta dómum dómara nema að það sé ,,algjörlega augljóst" að dómarinn hafi gert mistök.
James Milner er langt frá því einn um þá skoðun að sjónvarpsdómgæslan hafi skaðað knattspyrnuna. Sjónvarpsdómgæslan átti að taka af allan vafa og bæta íþróttina. Fæstir eru á því að til hafi tekist eins og til stóð!
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim
Fréttageymslan