| Sf. Gutt
Seinna mark Mohamed Salah í 0:7 stórsigrinum á Crystal Palace var númer 600 frá því Jürgen Klopp tók við Liverpool. Mörkin 600 hafa verið skoruð í 288 leikjum.
Aldrei hefur framkvæmdastjóri Liverpool náð 600 mörkum á stjórnartíð sinni í jafnfáum leikjum. Kenny Dalglish átti fyrra metið en Liverpool náði 600 mörkum í 298 leikjum undir hans stjórn.
Emre Can skoraði fyrsta markið á valdatíð Jürgen Klopp. Liverpool mætti Rubin Kazan í Evrópudeildinni 22. október og skoraði Emre í 1:1 jafntefli.
Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því Emre skoraði. Það hefur ekki vantað mörk hjá Liverpool á valdatíð Þjóðverjans og mörg eru enn óskoruð!
TIL BAKA
Mark númer sex hundruð!
Seinna mark Mohamed Salah í 0:7 stórsigrinum á Crystal Palace var númer 600 frá því Jürgen Klopp tók við Liverpool. Mörkin 600 hafa verið skoruð í 288 leikjum.
Aldrei hefur framkvæmdastjóri Liverpool náð 600 mörkum á stjórnartíð sinni í jafnfáum leikjum. Kenny Dalglish átti fyrra metið en Liverpool náði 600 mörkum í 298 leikjum undir hans stjórn.
Emre Can skoraði fyrsta markið á valdatíð Jürgen Klopp. Liverpool mætti Rubin Kazan í Evrópudeildinni 22. október og skoraði Emre í 1:1 jafntefli.
Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því Emre skoraði. Það hefur ekki vantað mörk hjá Liverpool á valdatíð Þjóðverjans og mörg eru enn óskoruð!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan