| Sf. Gutt
Seinna mark Mohamed Salah í 0:7 stórsigrinum á Crystal Palace var númer 600 frá því Jürgen Klopp tók við Liverpool. Mörkin 600 hafa verið skoruð í 288 leikjum.
Aldrei hefur framkvæmdastjóri Liverpool náð 600 mörkum á stjórnartíð sinni í jafnfáum leikjum. Kenny Dalglish átti fyrra metið en Liverpool náði 600 mörkum í 298 leikjum undir hans stjórn.
Emre Can skoraði fyrsta markið á valdatíð Jürgen Klopp. Liverpool mætti Rubin Kazan í Evrópudeildinni 22. október og skoraði Emre í 1:1 jafntefli.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því Emre skoraði. Það hefur ekki vantað mörk hjá Liverpool á valdatíð Þjóðverjans og mörg eru enn óskoruð!
TIL BAKA
Mark númer sex hundruð!

Seinna mark Mohamed Salah í 0:7 stórsigrinum á Crystal Palace var númer 600 frá því Jürgen Klopp tók við Liverpool. Mörkin 600 hafa verið skoruð í 288 leikjum.

Aldrei hefur framkvæmdastjóri Liverpool náð 600 mörkum á stjórnartíð sinni í jafnfáum leikjum. Kenny Dalglish átti fyrra metið en Liverpool náði 600 mörkum í 298 leikjum undir hans stjórn.

Emre Can skoraði fyrsta markið á valdatíð Jürgen Klopp. Liverpool mætti Rubin Kazan í Evrópudeildinni 22. október og skoraði Emre í 1:1 jafntefli.


Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því Emre skoraði. Það hefur ekki vantað mörk hjá Liverpool á valdatíð Þjóðverjans og mörg eru enn óskoruð!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan