| Sf. Gutt
Svo því sé haldið til haga þá var Sepp van der Berg lánaður til Preston í gær. Hollenski miðvörðurinn verður þar til vorsins. Preston vantaði auðvitað miðvörð eftir að Ben Davies var seldur til Liverpool í gær.
Liverpool keypti Sepp frá PEC Zwolle sumarið 2019. Hann er búinn að spila fjóra leiki með aðalliði Liverpool. Hann var í liðshópi Liverpool þegar liðið vann Heimsmeistarakeppni félagsliða 2019.
TIL BAKA
Sepp lánaður til Preston

Svo því sé haldið til haga þá var Sepp van der Berg lánaður til Preston í gær. Hollenski miðvörðurinn verður þar til vorsins. Preston vantaði auðvitað miðvörð eftir að Ben Davies var seldur til Liverpool í gær.

Liverpool keypti Sepp frá PEC Zwolle sumarið 2019. Hann er búinn að spila fjóra leiki með aðalliði Liverpool. Hann var í liðshópi Liverpool þegar liðið vann Heimsmeistarakeppni félagsliða 2019.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan