| Sf. Gutt
Svo því sé haldið til haga þá var Sepp van der Berg lánaður til Preston í gær. Hollenski miðvörðurinn verður þar til vorsins. Preston vantaði auðvitað miðvörð eftir að Ben Davies var seldur til Liverpool í gær.
Liverpool keypti Sepp frá PEC Zwolle sumarið 2019. Hann er búinn að spila fjóra leiki með aðalliði Liverpool. Hann var í liðshópi Liverpool þegar liðið vann Heimsmeistarakeppni félagsliða 2019.
TIL BAKA
Sepp lánaður til Preston

Svo því sé haldið til haga þá var Sepp van der Berg lánaður til Preston í gær. Hollenski miðvörðurinn verður þar til vorsins. Preston vantaði auðvitað miðvörð eftir að Ben Davies var seldur til Liverpool í gær.

Liverpool keypti Sepp frá PEC Zwolle sumarið 2019. Hann er búinn að spila fjóra leiki með aðalliði Liverpool. Hann var í liðshópi Liverpool þegar liðið vann Heimsmeistarakeppni félagsliða 2019.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar!
Fréttageymslan