| Sf. Gutt

Þær sorglegu fréttir bárust á fimmtudaginn að faðir Alisson Becker hefði látist daginn áður. Hann dukknaði eftir að hafa farið að synda í stöðuvatni. Alisson hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hann þakkar stuðningsmönnum Liverpool og öðrum auðsýnda samúð.
Alisson leikur ekki á móti Sheffield United. Skiljanlega verður hann að fá þann tíma sem hann þarf með fjölskyldu sinni í kjölfarið á svona áfalli. Sökum takmarkanna á ferðalögum getur Alisson ekki farið til Brasilíu. Þeir feðgar voru mjög nánir. Alisson á bróður sem heitir Muriel Gustavo Becker og er hann markmaður hjá Fluminense í Brasilíu.
Liverpool klúbburinn á Íslandi sendir Alisson Becker og fjölskyldu samúðarkveðjur.
YNWA!
TIL BAKA
Faðir Alisson Becker látinn

Þær sorglegu fréttir bárust á fimmtudaginn að faðir Alisson Becker hefði látist daginn áður. Hann dukknaði eftir að hafa farið að synda í stöðuvatni. Alisson hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hann þakkar stuðningsmönnum Liverpool og öðrum auðsýnda samúð.
Alisson leikur ekki á móti Sheffield United. Skiljanlega verður hann að fá þann tíma sem hann þarf með fjölskyldu sinni í kjölfarið á svona áfalli. Sökum takmarkanna á ferðalögum getur Alisson ekki farið til Brasilíu. Þeir feðgar voru mjög nánir. Alisson á bróður sem heitir Muriel Gustavo Becker og er hann markmaður hjá Fluminense í Brasilíu.
Liverpool klúbburinn á Íslandi sendir Alisson Becker og fjölskyldu samúðarkveðjur.
YNWA!
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar!
Fréttageymslan