| Sf. Gutt

Þær sorglegu fréttir bárust á fimmtudaginn að faðir Alisson Becker hefði látist daginn áður. Hann dukknaði eftir að hafa farið að synda í stöðuvatni. Alisson hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hann þakkar stuðningsmönnum Liverpool og öðrum auðsýnda samúð.
Alisson leikur ekki á móti Sheffield United. Skiljanlega verður hann að fá þann tíma sem hann þarf með fjölskyldu sinni í kjölfarið á svona áfalli. Sökum takmarkanna á ferðalögum getur Alisson ekki farið til Brasilíu. Þeir feðgar voru mjög nánir. Alisson á bróður sem heitir Muriel Gustavo Becker og er hann markmaður hjá Fluminense í Brasilíu.
Liverpool klúbburinn á Íslandi sendir Alisson Becker og fjölskyldu samúðarkveðjur.
YNWA!
TIL BAKA
Faðir Alisson Becker látinn

Þær sorglegu fréttir bárust á fimmtudaginn að faðir Alisson Becker hefði látist daginn áður. Hann dukknaði eftir að hafa farið að synda í stöðuvatni. Alisson hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hann þakkar stuðningsmönnum Liverpool og öðrum auðsýnda samúð.
Alisson leikur ekki á móti Sheffield United. Skiljanlega verður hann að fá þann tíma sem hann þarf með fjölskyldu sinni í kjölfarið á svona áfalli. Sökum takmarkanna á ferðalögum getur Alisson ekki farið til Brasilíu. Þeir feðgar voru mjög nánir. Alisson á bróður sem heitir Muriel Gustavo Becker og er hann markmaður hjá Fluminense í Brasilíu.
Liverpool klúbburinn á Íslandi sendir Alisson Becker og fjölskyldu samúðarkveðjur.
YNWA!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum! -
| Sf. Gutt
Titillinn er í seilingarfjarlægð! -
| Sf. Gutt
Gleðilega páska! -
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær
Fréttageymslan