| Sf. Gutt

Þær sorglegu fréttir bárust á fimmtudaginn að faðir Alisson Becker hefði látist daginn áður. Hann dukknaði eftir að hafa farið að synda í stöðuvatni. Alisson hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hann þakkar stuðningsmönnum Liverpool og öðrum auðsýnda samúð.
Alisson leikur ekki á móti Sheffield United. Skiljanlega verður hann að fá þann tíma sem hann þarf með fjölskyldu sinni í kjölfarið á svona áfalli. Sökum takmarkanna á ferðalögum getur Alisson ekki farið til Brasilíu. Þeir feðgar voru mjög nánir. Alisson á bróður sem heitir Muriel Gustavo Becker og er hann markmaður hjá Fluminense í Brasilíu.
Liverpool klúbburinn á Íslandi sendir Alisson Becker og fjölskyldu samúðarkveðjur.
YNWA!
TIL BAKA
Faðir Alisson Becker látinn

Þær sorglegu fréttir bárust á fimmtudaginn að faðir Alisson Becker hefði látist daginn áður. Hann dukknaði eftir að hafa farið að synda í stöðuvatni. Alisson hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hann þakkar stuðningsmönnum Liverpool og öðrum auðsýnda samúð.
Alisson leikur ekki á móti Sheffield United. Skiljanlega verður hann að fá þann tíma sem hann þarf með fjölskyldu sinni í kjölfarið á svona áfalli. Sökum takmarkanna á ferðalögum getur Alisson ekki farið til Brasilíu. Þeir feðgar voru mjög nánir. Alisson á bróður sem heitir Muriel Gustavo Becker og er hann markmaður hjá Fluminense í Brasilíu.
Liverpool klúbburinn á Íslandi sendir Alisson Becker og fjölskyldu samúðarkveðjur.
YNWA!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum!
Fréttageymslan