| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss Liverpoolklúbbsins er komið í loftið. Að þessu sinni erum við örlítið fyrr á ferðinni en venjulega, til að hita aðeins upp fyrir stórleik Liverpool og Chelsea í kvöld.
Það er til mikils að vinna að þessu sinni því sigurvegarinn fær að launum rútu af guðaveigum frá Ölgerðinni.
Spurningarnar snúast flestar um andstæðinga okkar í kvöld, en einnig um Hlaðvarp Liverpoolklúbbsins sem fór af stað í gær og verður hér eftir á dagskrá einu sinni í mánuði. Í fyrsta þættinum tekur Hallgrímur Indriðason fróðlegt viðtal við Hauk Inga Guðnason, sem var í herbúðum Liverpool frá 1998-2001.
Taktu þátt hér
Hlustaðu á hlaðvarpið hér
TIL BAKA
Helgarkviss
.jpg)
Helgarkviss Liverpoolklúbbsins er komið í loftið. Að þessu sinni erum við örlítið fyrr á ferðinni en venjulega, til að hita aðeins upp fyrir stórleik Liverpool og Chelsea í kvöld.
Það er til mikils að vinna að þessu sinni því sigurvegarinn fær að launum rútu af guðaveigum frá Ölgerðinni.
Spurningarnar snúast flestar um andstæðinga okkar í kvöld, en einnig um Hlaðvarp Liverpoolklúbbsins sem fór af stað í gær og verður hér eftir á dagskrá einu sinni í mánuði. Í fyrsta þættinum tekur Hallgrímur Indriðason fróðlegt viðtal við Hauk Inga Guðnason, sem var í herbúðum Liverpool frá 1998-2001.
Taktu þátt hér
Hlustaðu á hlaðvarpið hér
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum! -
| Sf. Gutt
Titillinn er í seilingarfjarlægð! -
| Sf. Gutt
Gleðilega páska! -
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær
Fréttageymslan