| Sf. Gutt
Trent Alexander-Arnold tryggði Liverpool síðbúinn sigur á Aston Villa um síðustu helgi. Markið kom í viðbótartíma og það bætti met sem Liverpool á og hefur átt um nokkurn tíma.
Þegar knötturinn þandi netmöskvana á markinu fyrir framan Kop stúkuna fögnuðu Trent og félagar hans markinu svo ekki sé talað um alla stuðningsmenn Liverpool um gervalla veröld. Þegar dómarinn flautaði til leiksloka var komin staðfesting á 37. sigurmarki Liverpool á 90. mínútu eða þá í viðbótartíma frá því Úrvalsdeildin var stofnsett 1992. Það skal tekið fram að knattspyrnan var ekki fundin upp 1992 og því eru þetta bara tölur frá þessum tíma. Þetta mun vera 12 síðbúnum sigurmörkum fleira en önnur lið hafa náð! Magnað!
TIL BAKA
Af síðbúnum sigurmörkum!

Trent Alexander-Arnold tryggði Liverpool síðbúinn sigur á Aston Villa um síðustu helgi. Markið kom í viðbótartíma og það bætti met sem Liverpool á og hefur átt um nokkurn tíma.

Þegar knötturinn þandi netmöskvana á markinu fyrir framan Kop stúkuna fögnuðu Trent og félagar hans markinu svo ekki sé talað um alla stuðningsmenn Liverpool um gervalla veröld. Þegar dómarinn flautaði til leiksloka var komin staðfesting á 37. sigurmarki Liverpool á 90. mínútu eða þá í viðbótartíma frá því Úrvalsdeildin var stofnsett 1992. Það skal tekið fram að knattspyrnan var ekki fundin upp 1992 og því eru þetta bara tölur frá þessum tíma. Þetta mun vera 12 síðbúnum sigurmörkum fleira en önnur lið hafa náð! Magnað!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum!
Fréttageymslan