| Sf. Gutt

Nathaniel Phillips er leikfær á nýjan leik eftir meiðsli. Hann hefur misst af tveimur síðustu leikjum Liverpool og hvernig sem á því stendur þá vannst hvorugur. Nathaniel var reyndar tilbúinn til leiks um síðustu helgi og var valinn í byrjunarliðið á móti Manchester United í leiknum sem ekki varð af vegna innrásar stuðningsmanna heimamanna.
Nathaniel Phillips hefur verið stórgóður í þeim 16 leikjum sem hann hefur leikið á leiktíðinni. Reyndar hefði verið betra að honum hefði verið treyst fyrr til að vera með fasta stöðu sem miðvörður. Það var ekki fyrr en eftir áramóti sem hann var settur inn sem fastamaður. Nathaniel verður væntanlega í hjarta varnar Liverpool á móti Southampton á morgun.
TIL BAKA
Nathaniel Phillips aftur leikfær

Nathaniel Phillips er leikfær á nýjan leik eftir meiðsli. Hann hefur misst af tveimur síðustu leikjum Liverpool og hvernig sem á því stendur þá vannst hvorugur. Nathaniel var reyndar tilbúinn til leiks um síðustu helgi og var valinn í byrjunarliðið á móti Manchester United í leiknum sem ekki varð af vegna innrásar stuðningsmanna heimamanna.

Nathaniel Phillips hefur verið stórgóður í þeim 16 leikjum sem hann hefur leikið á leiktíðinni. Reyndar hefði verið betra að honum hefði verið treyst fyrr til að vera með fasta stöðu sem miðvörður. Það var ekki fyrr en eftir áramóti sem hann var settur inn sem fastamaður. Nathaniel verður væntanlega í hjarta varnar Liverpool á móti Southampton á morgun.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar!
Fréttageymslan