| Sf. Gutt
Fulltrúar Liverpool á EM verða kynntir hér á Liverpool.is á næstu dögum. Veilsverjinn Harry Wilson er annar í röðinni .
Nafn: Harry Wilson.
Fæðingardagur: 22. mars 1997.
Fæðingarstaður: Wrexham í Wales.
Staða: Útherji.
Félög á ferli: Liverpool. Crewe Alexandra (lán 2015), Hull City (lán 2018), Derby County (lán 2018-19), Bournemouth (lán 2019-20) og Cardiff City (lán 2020-21)
Fyrsti landsleikur: 15. október 2013 gegn Belgíu.
Landsleikjafjöldi: 26.
Landsliðsmörk: 5.
Leikir með Liverpool: 2.
Mörk fyrir Liverpool: 0.
Hvernig gekk á síðustu leiktíð? Hann spilaði einn leik með Liverpool áður en hann var lánaður til Cardiff. Honum gekk vel þar og bæði skoraði og lagði upp mörk.
Hver eru helstu einkenni okkar manns? Harry er fljótur útherji. Hann er mjög sparkviss og tekur góðar horn- og aukaspyrnur.
Hver er staða Harry í landsliðinu? Harry hefur verið fastamaður í landsliðinu síðustu fjögur árin eða svo.
Hvað um Wales? Wales er með nokkuð gott lið en það er ekki reiknað með að því að það fari langt á Evrópumótinu.
Vissir þú? Harry var aðeins 16 ára og 207 daga gamall þegar hann lék sinn fyrsta landsleik. Hann varð þá yngsti landsliðsmaður Liverpool og Wales.
Helsta heimild: http://www.lfchistory.net.
TIL BAKA
Fulltrúar Liverpool á EM

Fulltrúar Liverpool á EM verða kynntir hér á Liverpool.is á næstu dögum. Veilsverjinn Harry Wilson er annar í röðinni .
Nafn: Harry Wilson.
Fæðingardagur: 22. mars 1997.
Fæðingarstaður: Wrexham í Wales.
Staða: Útherji.

Félög á ferli: Liverpool. Crewe Alexandra (lán 2015), Hull City (lán 2018), Derby County (lán 2018-19), Bournemouth (lán 2019-20) og Cardiff City (lán 2020-21)
Fyrsti landsleikur: 15. október 2013 gegn Belgíu.
Landsleikjafjöldi: 26.
Landsliðsmörk: 5.

Leikir með Liverpool: 2.
Mörk fyrir Liverpool: 0.
Hvernig gekk á síðustu leiktíð? Hann spilaði einn leik með Liverpool áður en hann var lánaður til Cardiff. Honum gekk vel þar og bæði skoraði og lagði upp mörk.
Hver eru helstu einkenni okkar manns? Harry er fljótur útherji. Hann er mjög sparkviss og tekur góðar horn- og aukaspyrnur.

Hver er staða Harry í landsliðinu? Harry hefur verið fastamaður í landsliðinu síðustu fjögur árin eða svo.
Hvað um Wales? Wales er með nokkuð gott lið en það er ekki reiknað með að því að það fari langt á Evrópumótinu.

Vissir þú? Harry var aðeins 16 ára og 207 daga gamall þegar hann lék sinn fyrsta landsleik. Hann varð þá yngsti landsliðsmaður Liverpool og Wales.
Helsta heimild: http://www.lfchistory.net.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan