| Sf. Gutt
Curtis Jones hefur verið tilnefndur til þekktra verðlauna sem kallast Gulldrengurinn. Þetta eru verðlaun sem veitt eru til efnilegasta leikmanns Evrópu. Þau hafa verið veitt frá 2003.
Curtis hefur verið einn allra efnilegasti leikmaður Liverpool síðustu árin. Hann er búinn að spila 47 leiki með Liverpool og skora sjö mörk. Hann lék býsna stórt hlutverk hjá Liverpool á síðasta keppnistímabili, spilaði 34 leiki og skoraði fjögur mörk.
Raheem Sterling, núverandi leikmaður Manchester City, er eini leikmaður Liverpol sem hefur hlotið verðlaunin Gulldrengurinn. Hann fékk þau árið 2014.
TIL BAKA
Curtis Jones tilnefndur til verðlauna
Curtis Jones hefur verið tilnefndur til þekktra verðlauna sem kallast Gulldrengurinn. Þetta eru verðlaun sem veitt eru til efnilegasta leikmanns Evrópu. Þau hafa verið veitt frá 2003.
Curtis hefur verið einn allra efnilegasti leikmaður Liverpool síðustu árin. Hann er búinn að spila 47 leiki með Liverpool og skora sjö mörk. Hann lék býsna stórt hlutverk hjá Liverpool á síðasta keppnistímabili, spilaði 34 leiki og skoraði fjögur mörk.
Raheem Sterling, núverandi leikmaður Manchester City, er eini leikmaður Liverpol sem hefur hlotið verðlaunin Gulldrengurinn. Hann fékk þau árið 2014.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan