| Sf. Gutt
Sadio Mané telur að hann eigi spennandi leiktíð framundan. Hann segir að hann verði betri en á síðasta keppnistímabili en þá gekk honum ekki nógu vel.
,,Ég veit að þetta var ekki besta keppnistímabilið mitt. En ég hef alltaf sagt að það geti gerst í knattspyrnunni að maður nái ekki að sýna sitt besta. Ég held að það sama verði ekki upp á teningnum á komandi leiktíð. Það er ekki vafi á því að ég er betur í stakk búinn andlega, líkamlega og á öllum sviðum. Ég held að þetta verði spennandi keppnistímabil fyrir mig."
Sadio hefur fegnið gott sumarfrí. Senegal spilaði ekki á neinu stórmóti í sumar og nú kemur Sadio úthvíldur til leiks. Hann ætti því að geta sýnt sitt besta á komandi leiktíð!
TIL BAKA
Verð miklu betri en á síðustu leiktíð!

Sadio Mané telur að hann eigi spennandi leiktíð framundan. Hann segir að hann verði betri en á síðasta keppnistímabili en þá gekk honum ekki nógu vel.
,,Ég veit að þetta var ekki besta keppnistímabilið mitt. En ég hef alltaf sagt að það geti gerst í knattspyrnunni að maður nái ekki að sýna sitt besta. Ég held að það sama verði ekki upp á teningnum á komandi leiktíð. Það er ekki vafi á því að ég er betur í stakk búinn andlega, líkamlega og á öllum sviðum. Ég held að þetta verði spennandi keppnistímabil fyrir mig."

Sadio hefur fegnið gott sumarfrí. Senegal spilaði ekki á neinu stórmóti í sumar og nú kemur Sadio úthvíldur til leiks. Hann ætti því að geta sýnt sitt besta á komandi leiktíð!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan