| HI
Curtis Jones leikur ekki með Liverpool í upphafsleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni gegn Norwich á laugardaginn vegna höfuðmeiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Osasuna á mánudaginn.
Jones fékk heilahristing eftir að hafa fengið höfuðhögg og varð að fara af velli í fyrri hálfleik. Jürgen Klopp sagði í dag að honum væri farið að líða eðlilega aftur en að hann myndi ekki hefja æfingar fyrr en eftir helgina eins og ráðlagt er þegar menn fá heilahristing.
Fyrir utan hann og Andy Robertson eru allir hins vegar heilir og tilbúnir í slaginn fyrir laugardaginn.
TIL BAKA
Jones missir af Norwich leiknum

Jones fékk heilahristing eftir að hafa fengið höfuðhögg og varð að fara af velli í fyrri hálfleik. Jürgen Klopp sagði í dag að honum væri farið að líða eðlilega aftur en að hann myndi ekki hefja æfingar fyrr en eftir helgina eins og ráðlagt er þegar menn fá heilahristing.
Fyrir utan hann og Andy Robertson eru allir hins vegar heilir og tilbúnir í slaginn fyrir laugardaginn.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum!
Fréttageymslan