| Sf. Gutt
James Milner hljóp manna mest í fyrstu umferð ensku Úrvalsdeildarinnar um helgina. Hann hljóp samtals 12,65 kílómetra þegar Liverpool vann Norwich City 0:3. Enginn leikmaður í allri deildinni hljóp jafn mikið og fyrirliði Liverpool.
Það sem gerir þetta enn merkilegra er að James er líka einn elsti leikmaður deildarinnar. James er fæddur 4. janúar 1986 og er því orðinn 35 ára gamall!

James spilaði mjög vel á laugardaginn og á örugglega eftir að leika lykilhlutverk á leiktíðinni eins og hann hefur gert síðustu árin. Það þarf enginn að halda að James Milner sé dauður úr öllum æðum!
TIL BAKA
Maraþonmaðurinn!

James Milner hljóp manna mest í fyrstu umferð ensku Úrvalsdeildarinnar um helgina. Hann hljóp samtals 12,65 kílómetra þegar Liverpool vann Norwich City 0:3. Enginn leikmaður í allri deildinni hljóp jafn mikið og fyrirliði Liverpool.
Það sem gerir þetta enn merkilegra er að James er líka einn elsti leikmaður deildarinnar. James er fæddur 4. janúar 1986 og er því orðinn 35 ára gamall!

James spilaði mjög vel á laugardaginn og á örugglega eftir að leika lykilhlutverk á leiktíðinni eins og hann hefur gert síðustu árin. Það þarf enginn að halda að James Milner sé dauður úr öllum æðum!
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim
Fréttageymslan