| Sf. Gutt
Xherdan Shaqiri hefur yfirgefið Liverpool og heldur nú á vit nýrra ævintýra hjá Lyon í Frakklandi. Hann sendi stuðningsmönnum Liverpool þessa kveðju á tímamótunum.
,,Ég á eftir að sakna ykkar! Ykkar og þessa einstaka félags sem á hinn ótrúlega leikvang Anfield. Þakka ykkur fyrir allan stuðninginn. Ég óska ykkur alls hins besta og fariði vel með ykkur."
TIL BAKA
Kveðja frá Xherdan Shaqiri!
Xherdan Shaqiri hefur yfirgefið Liverpool og heldur nú á vit nýrra ævintýra hjá Lyon í Frakklandi. Hann sendi stuðningsmönnum Liverpool þessa kveðju á tímamótunum.
,,Kæru stuðningsmenn og @Liverpoolfc !!"
,,Ég á eftir að sakna ykkar! Ykkar og þessa einstaka félags sem á hinn ótrúlega leikvang Anfield. Þakka ykkur fyrir allan stuðninginn. Ég óska ykkur alls hins besta og fariði vel með ykkur."
,,Xherdan #YNWA"
Það er enginn spurning að Xherdan Shaqiri ávann sér miklar vinsældir á meðan hann var hjá Liverpool. Hann er snjall leikmaður sem hefði kannski mátt fá fleiri tækifæri. En hvernig sem það var þá er öruggt að Svisslendingnum á sér sess í sögu Liverpool. Hann lagði sitt sannarlega af mörkum á þeim tíma sem hann var hjá félaginu.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan