| Sf. Gutt
Xherdan Shaqiri hefur yfirgefið Liverpool og heldur nú á vit nýrra ævintýra hjá Lyon í Frakklandi. Hann sendi stuðningsmönnum Liverpool þessa kveðju á tímamótunum.
,,Ég á eftir að sakna ykkar! Ykkar og þessa einstaka félags sem á hinn ótrúlega leikvang Anfield. Þakka ykkur fyrir allan stuðninginn. Ég óska ykkur alls hins besta og fariði vel með ykkur."
TIL BAKA
Kveðja frá Xherdan Shaqiri!

Xherdan Shaqiri hefur yfirgefið Liverpool og heldur nú á vit nýrra ævintýra hjá Lyon í Frakklandi. Hann sendi stuðningsmönnum Liverpool þessa kveðju á tímamótunum.

,,Kæru stuðningsmenn og @Liverpoolfc !!"
,,Ég á eftir að sakna ykkar! Ykkar og þessa einstaka félags sem á hinn ótrúlega leikvang Anfield. Þakka ykkur fyrir allan stuðninginn. Ég óska ykkur alls hins besta og fariði vel með ykkur."
,,Xherdan #YNWA"


Það er enginn spurning að Xherdan Shaqiri ávann sér miklar vinsældir á meðan hann var hjá Liverpool. Hann er snjall leikmaður sem hefði kannski mátt fá fleiri tækifæri. En hvernig sem það var þá er öruggt að Svisslendingnum á sér sess í sögu Liverpool. Hann lagði sitt sannarlega af mörkum á þeim tíma sem hann var hjá félaginu.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan