| Sf. Gutt
Liverpool varð fyrir áfalli í leiknum á móti Atletico Madrid. Roberto Firmino meiddist og verður frá næstu vikur. Roberto tognaði aftan í læri.
Roberto kom inn sem varamaður í hálfleik á móti Atletico. Hann þurfti svo að fara af velli þegar 12 mínútur voru eftir þegar hann tognaði. Þetta er í annað sinn á leiktíðinni sem Roberto meiðist. Hann er búinn að spila mjög vel í þeim leikjum sem hann hefur tekið þátt í og skorað sex mörk. Hann skoraði til að mynda þrennu þegar Liverpool burstaði Watford 0:5. Þar fyrir utan er hann lykilmaður í spili Liverpool og liðið leikur jafnan vel þegar Roberto spilar vel!
TIL BAKA
Roberto Firmino meiddur næstu vikur

Liverpool varð fyrir áfalli í leiknum á móti Atletico Madrid. Roberto Firmino meiddist og verður frá næstu vikur. Roberto tognaði aftan í læri.

Roberto kom inn sem varamaður í hálfleik á móti Atletico. Hann þurfti svo að fara af velli þegar 12 mínútur voru eftir þegar hann tognaði. Þetta er í annað sinn á leiktíðinni sem Roberto meiðist. Hann er búinn að spila mjög vel í þeim leikjum sem hann hefur tekið þátt í og skorað sex mörk. Hann skoraði til að mynda þrennu þegar Liverpool burstaði Watford 0:5. Þar fyrir utan er hann lykilmaður í spili Liverpool og liðið leikur jafnan vel þegar Roberto spilar vel!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan