| Sf. Gutt
Ferð Harvey Elliott til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir gegn Leeds United í haust er hafin. Harvey er byrjaður í endurhæfingu en það er mikið eftir af ferðinni til baka. Fyrstu skrefin í bakaleiðinni felast í styrktaræfingum af ýmsu tagi og þær ganga vel eftir því sem Harvey hefur látið vita af í gegnum samfélagsmiðla. Ekki hefur verið gefið út hvenær Harvey getur farið að æfa og óvíst er hvort hann getur spilað á nýjan leik. Það er ekki alveg útilokað að hann geti eitthvað komið eitthvað við sögu á þessu keppnistímabili.
Harvey var búinn að taka þátt í fyrstu fjórum leikjum Liverpool á leiktíðinni. Hann var búinn að spila mjög vel og meiðslin komu á versta tíma. Meiðsli í herbúðum Liverpool hafa verið nokkur á leiktíðinni og þessi voru þau alvarlegustu hingað til.
TIL BAKA
Ferðin til baka hafin

Ferð Harvey Elliott til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir gegn Leeds United í haust er hafin. Harvey er byrjaður í endurhæfingu en það er mikið eftir af ferðinni til baka. Fyrstu skrefin í bakaleiðinni felast í styrktaræfingum af ýmsu tagi og þær ganga vel eftir því sem Harvey hefur látið vita af í gegnum samfélagsmiðla. Ekki hefur verið gefið út hvenær Harvey getur farið að æfa og óvíst er hvort hann getur spilað á nýjan leik. Það er ekki alveg útilokað að hann geti eitthvað komið eitthvað við sögu á þessu keppnistímabili.
Harvey var búinn að taka þátt í fyrstu fjórum leikjum Liverpool á leiktíðinni. Hann var búinn að spila mjög vel og meiðslin komu á versta tíma. Meiðsli í herbúðum Liverpool hafa verið nokkur á leiktíðinni og þessi voru þau alvarlegustu hingað til.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum!
Fréttageymslan