| Sf. Gutt
Roberto Firmino segir að Jürgen Klopp sé ekki bara stórgóður þjálfari. Hann sé líka með risastórt hjarta. Roberto segir að hafi hann tekið famförum sem knattspyrnumaður þá sé það Jürgen að þakka.
,,Fyrir utan að vera stórgóður þjálfari þá er hann gull af manni og með risastórt hjarta. Ég segi að það er honum að þakka ef ég er betri knattspyrnumaður í dag en ég var. Ég er búinn að þekkja hann frá því við vorum í þýsku knattspyrnunni."
Roberto Firmino kom til Liverpool sumarið 2015 frá þýska liðinu Hoffenheim. Þá var Brendan Rodgers framkvæmdastjóri Liverpool. Roberto var því kominn til Liverpool þegar Jürgen Klopp tók við af Brendan. Vitað er að Jürgen var mjög ánægður með að Brasilíumaðurinn var hjá Liverpool þegar hann tók við völdum. Roberto er búinn að vera lykilmaður í leik Liverpool á valdartíma Jürgen og verður það eflaust áfram.
TIL BAKA
Stórgóður þjálfari með risastórt hjarta!

Roberto Firmino segir að Jürgen Klopp sé ekki bara stórgóður þjálfari. Hann sé líka með risastórt hjarta. Roberto segir að hafi hann tekið famförum sem knattspyrnumaður þá sé það Jürgen að þakka.

,,Fyrir utan að vera stórgóður þjálfari þá er hann gull af manni og með risastórt hjarta. Ég segi að það er honum að þakka ef ég er betri knattspyrnumaður í dag en ég var. Ég er búinn að þekkja hann frá því við vorum í þýsku knattspyrnunni."
Roberto Firmino kom til Liverpool sumarið 2015 frá þýska liðinu Hoffenheim. Þá var Brendan Rodgers framkvæmdastjóri Liverpool. Roberto var því kominn til Liverpool þegar Jürgen Klopp tók við af Brendan. Vitað er að Jürgen var mjög ánægður með að Brasilíumaðurinn var hjá Liverpool þegar hann tók við völdum. Roberto er búinn að vera lykilmaður í leik Liverpool á valdartíma Jürgen og verður það eflaust áfram.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan