| Sf. Gutt
Trent Alexander-Arnold var valinn besti leikmaður Úrvalsdeildarinnar í nóvember! Trent lék mjög vel í mánuðinum, skoraði eitt og átti fjórar stoðsendingar. Þessi tölfærði er bara úr deildinni og þess má geta að hann átti líka stoðsendingar í Meistaradeildinni. Trent gerði sér líka lítið fyrir og lagði upp þrjú mörk þegar enska liðið rótburstaði San Marínó 10:0!
Þetta er í annað sinn sem bakvörðurinn fær þessa viðurkenningu. Hann varð líka fyrir valinu fyrir desember 2019. Ekki algengt að bakvörður sé oft valinn besti leikmaður mánaðarins.

Pep Guardiola, framkvæmdastjóri Manchester City, var kjörinn besti þjálfarinn í nóvember. Hann hefur tíu sinnum orðið fyrir valinu.
TIL BAKA
Trent Alexander-Arnold bestur í nóvember!

Trent Alexander-Arnold var valinn besti leikmaður Úrvalsdeildarinnar í nóvember! Trent lék mjög vel í mánuðinum, skoraði eitt og átti fjórar stoðsendingar. Þessi tölfærði er bara úr deildinni og þess má geta að hann átti líka stoðsendingar í Meistaradeildinni. Trent gerði sér líka lítið fyrir og lagði upp þrjú mörk þegar enska liðið rótburstaði San Marínó 10:0!
Þetta er í annað sinn sem bakvörðurinn fær þessa viðurkenningu. Hann varð líka fyrir valinu fyrir desember 2019. Ekki algengt að bakvörður sé oft valinn besti leikmaður mánaðarins.

Pep Guardiola, framkvæmdastjóri Manchester City, var kjörinn besti þjálfarinn í nóvember. Hann hefur tíu sinnum orðið fyrir valinu.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum!
Fréttageymslan