| Sf. Gutt
Harvey Elliott fer vel fram. Hann er kominn út á græn grös og farinn að æfa. Eins og horfur eru núna gæti hann verið farinn að æfa með liðsfélögum sínum í næsta mánuði.
Harvey spilaði fyrstu leiki Liverpool á leiktíðinni og stóð sig með sóma. En svo fór hann úr ökklalið í leik á móti Leeds United á Elland Road. Meiðslin voru alvarleg en útlitið er gott á þessum tímapunkti.
TIL BAKA
Góðar fréttir af Harvey Elliott

Harvey Elliott fer vel fram. Hann er kominn út á græn grös og farinn að æfa. Eins og horfur eru núna gæti hann verið farinn að æfa með liðsfélögum sínum í næsta mánuði.
Harvey spilaði fyrstu leiki Liverpool á leiktíðinni og stóð sig með sóma. En svo fór hann úr ökklalið í leik á móti Leeds United á Elland Road. Meiðslin voru alvarleg en útlitið er gott á þessum tímapunkti.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum!
Fréttageymslan