| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Ný dagsetning á frestuðum leik
Leik Liverpool og Leeds sem átti upphaflega að fara fram þann 26. desember síðastliðinn hefur verið fundin ný dagsetning.
Leikurinn fer fram miðvikudaginn 23. febrúar og verður flautað til leiks klukkan 19:45.
Alls verða leikir febrúarmánaðar því sjö talsins og byrjar boltinn að rúlla aftur hjá okkar mönnum á sunnudaginn kemur þegar Cardiff City koma í heimsókn á Anfield í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar.
Síðasti leikur mánaðarins verður svo úrslitaleikur við Chelsea í Deildarbikarnum þann 27. febrúar kl. 16:30.
Leikurinn fer fram miðvikudaginn 23. febrúar og verður flautað til leiks klukkan 19:45.
Alls verða leikir febrúarmánaðar því sjö talsins og byrjar boltinn að rúlla aftur hjá okkar mönnum á sunnudaginn kemur þegar Cardiff City koma í heimsókn á Anfield í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar.
Síðasti leikur mánaðarins verður svo úrslitaleikur við Chelsea í Deildarbikarnum þann 27. febrúar kl. 16:30.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald! -
| Sf. Gutt
Jarell Quansah ekki meiddur -
| Sf. Gutt
Farinn heim -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið frá í haust -
| Heimir Eyvindarson
Er Arne Slot Bob Paisley 21.aldarinnar? -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin
Fréttageymslan