| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Ný dagsetning á frestuðum leik
Leik Liverpool og Leeds sem átti upphaflega að fara fram þann 26. desember síðastliðinn hefur verið fundin ný dagsetning.
Leikurinn fer fram miðvikudaginn 23. febrúar og verður flautað til leiks klukkan 19:45.
Alls verða leikir febrúarmánaðar því sjö talsins og byrjar boltinn að rúlla aftur hjá okkar mönnum á sunnudaginn kemur þegar Cardiff City koma í heimsókn á Anfield í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar.
Síðasti leikur mánaðarins verður svo úrslitaleikur við Chelsea í Deildarbikarnum þann 27. febrúar kl. 16:30.

Leikurinn fer fram miðvikudaginn 23. febrúar og verður flautað til leiks klukkan 19:45.
Alls verða leikir febrúarmánaðar því sjö talsins og byrjar boltinn að rúlla aftur hjá okkar mönnum á sunnudaginn kemur þegar Cardiff City koma í heimsókn á Anfield í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar.
Síðasti leikur mánaðarins verður svo úrslitaleikur við Chelsea í Deildarbikarnum þann 27. febrúar kl. 16:30.

Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl!
Fréttageymslan