| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Ný dagsetning á leik við Arsenal
Útileikur við Arsenal hefur fengið nýja dagsetningu.
Leikurinn átti upphaflega að fara fram síðustu helgina í febrúar en þar sem Liverpool spilar við Chelsea í úrslitaleik Deildarbikarsins þurfti að færa leikinn til.
Ný dagsetning er miðvikudagurinn 16. mars og verður flautað til leiks klukkan 20:15.
Leikurinn átti upphaflega að fara fram síðustu helgina í febrúar en þar sem Liverpool spilar við Chelsea í úrslitaleik Deildarbikarsins þurfti að færa leikinn til.
Ný dagsetning er miðvikudagurinn 16. mars og verður flautað til leiks klukkan 20:15.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan