| Sf. Gutt

Niðurtalning - 3. kapítuli



Það styttist! Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Liverpool og Chelsea hafa leitt saman hesta sína í Deildarbikarnum. Þetta verður í áttunda sinn sem liðin lenda saman í keppninni! 

+ 1977-78. Liverpool:Chelsea. 2:0. Kenny Dalglish og Jimmy Case.

+ 2000/01. Liverpool:Chelsea. 2:1. Eftir framlengingu. Danny Murphy og Robbie Fowler. Liverpool vann keppnina!


+ 2004/05. Liverpool:Chelsea. 3:2. Eftir framlengingu. Úrslitaleikur keppninnar. John Arne Riise kom Liverpool yfir eftir 46 sekúndur. Sjálfsmark Steven Gerrard jafnaði leikinn þegar langt var liðið á leik. Chelsea komst í 3:1 í framlengingunni. Antonio Nunez lagaði stöðuna en Chelsea hélt út og vann 3:2.

+ 2007/08. Chelsea:Liverpool. 2:0.



+ 2011/12. Chelsea:Liverpool. 0:2. Maxi Rodriguez og Martin Kelly. Liverpool vann keppnina!


+ 2014/15. Liverpool:Chelsea. 1:1. Raheem Sterling. Chelsea:Liverpool. 1:0. Eftir framlengingu. Þessar viðureignir voru í undanúrslitum Deildarbikarsins. 


+ 2018/19. Liverpool:Chlesea. 1:2. Daniel Sturridge.

Úrslitaleikurinn á sunnudaginn verður sem sagt í áttunda sinn sem liðin lenda saman í Deildarbikarnum. Hingað til hefur Chelsea fjórum sinnum haft betur en Liverpool þrisvar. Við vonum að það jafnist á sunnudaginn!


TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan