| Sf. Gutt

Það styttist! Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Liverpool og Chelsea hafa leitt saman hesta sína í Deildarbikarnum. Þetta verður í áttunda sinn sem liðin lenda saman í keppninni!
+ 1977-78. Liverpool:Chelsea. 2:0. Kenny Dalglish og Jimmy Case.
+ 2000/01. Liverpool:Chelsea. 2:1. Eftir framlengingu. Danny Murphy og Robbie Fowler. Liverpool vann keppnina!
+ 2004/05. Liverpool:Chelsea. 3:2. Eftir framlengingu. Úrslitaleikur keppninnar. John Arne Riise kom Liverpool yfir eftir 46 sekúndur. Sjálfsmark Steven Gerrard jafnaði leikinn þegar langt var liðið á leik. Chelsea komst í 3:1 í framlengingunni. Antonio Nunez lagaði stöðuna en Chelsea hélt út og vann 3:2.
+ 2007/08. Chelsea:Liverpool. 2:0.

+ 2011/12. Chelsea:Liverpool. 0:2. Maxi Rodriguez og Martin Kelly. Liverpool vann keppnina!
+ 2014/15. Liverpool:Chelsea. 1:1. Raheem Sterling. Chelsea:Liverpool. 1:0. Eftir framlengingu. Þessar viðureignir voru í undanúrslitum Deildarbikarsins.
+ 2018/19. Liverpool:Chlesea. 1:2. Daniel Sturridge.
Úrslitaleikurinn á sunnudaginn verður sem sagt í áttunda sinn sem liðin lenda saman í Deildarbikarnum. Hingað til hefur Chelsea fjórum sinnum haft betur en Liverpool þrisvar. Við vonum að það jafnist á sunnudaginn!
TIL BAKA
Niðurtalning - 3. kapítuli

Það styttist! Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Liverpool og Chelsea hafa leitt saman hesta sína í Deildarbikarnum. Þetta verður í áttunda sinn sem liðin lenda saman í keppninni!
+ 1977-78. Liverpool:Chelsea. 2:0. Kenny Dalglish og Jimmy Case.
+ 2000/01. Liverpool:Chelsea. 2:1. Eftir framlengingu. Danny Murphy og Robbie Fowler. Liverpool vann keppnina!

+ 2004/05. Liverpool:Chelsea. 3:2. Eftir framlengingu. Úrslitaleikur keppninnar. John Arne Riise kom Liverpool yfir eftir 46 sekúndur. Sjálfsmark Steven Gerrard jafnaði leikinn þegar langt var liðið á leik. Chelsea komst í 3:1 í framlengingunni. Antonio Nunez lagaði stöðuna en Chelsea hélt út og vann 3:2.
+ 2007/08. Chelsea:Liverpool. 2:0.

+ 2011/12. Chelsea:Liverpool. 0:2. Maxi Rodriguez og Martin Kelly. Liverpool vann keppnina!

+ 2014/15. Liverpool:Chelsea. 1:1. Raheem Sterling. Chelsea:Liverpool. 1:0. Eftir framlengingu. Þessar viðureignir voru í undanúrslitum Deildarbikarsins.

+ 2018/19. Liverpool:Chlesea. 1:2. Daniel Sturridge.
Úrslitaleikurinn á sunnudaginn verður sem sagt í áttunda sinn sem liðin lenda saman í Deildarbikarnum. Hingað til hefur Chelsea fjórum sinnum haft betur en Liverpool þrisvar. Við vonum að það jafnist á sunnudaginn!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan