| Sf. Gutt
Í kvöld léku Nottingham Forest og Huddersfield Town um síðasta sætið í átta liða úrslitum í FA bikarnum. Nú liggur fyrir hvaða liði Liverpool mætir!
Nottingham Forest vann Huddersfield 2:1. Það þýðir að Liverpool fer í heimsókn á City Ground í Nottingham. Leikur Forest og Liverpool fer fram sunnudaginn 20. mars og verður flautað til leiks klukkan 18:00.
Ljóst er að FOrest verður erfiður mótherji. Liðið er í toppbaráttu í næst efstu deild. Forest hefur slegið Arsenal og Leicester City út úr FA bikarnum á leið sinni í átta liða úrslit.
TIL BAKA
Liverpool mætir Nottingham Forest

Í kvöld léku Nottingham Forest og Huddersfield Town um síðasta sætið í átta liða úrslitum í FA bikarnum. Nú liggur fyrir hvaða liði Liverpool mætir!
Nottingham Forest vann Huddersfield 2:1. Það þýðir að Liverpool fer í heimsókn á City Ground í Nottingham. Leikur Forest og Liverpool fer fram sunnudaginn 20. mars og verður flautað til leiks klukkan 18:00.
Ljóst er að FOrest verður erfiður mótherji. Liðið er í toppbaráttu í næst efstu deild. Forest hefur slegið Arsenal og Leicester City út úr FA bikarnum á leið sinni í átta liða úrslit.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan