| Sf. Gutt
Í kvöld léku Nottingham Forest og Huddersfield Town um síðasta sætið í átta liða úrslitum í FA bikarnum. Nú liggur fyrir hvaða liði Liverpool mætir!
Nottingham Forest vann Huddersfield 2:1. Það þýðir að Liverpool fer í heimsókn á City Ground í Nottingham. Leikur Forest og Liverpool fer fram sunnudaginn 20. mars og verður flautað til leiks klukkan 18:00.
Ljóst er að FOrest verður erfiður mótherji. Liðið er í toppbaráttu í næst efstu deild. Forest hefur slegið Arsenal og Leicester City út úr FA bikarnum á leið sinni í átta liða úrslit.
TIL BAKA
Liverpool mætir Nottingham Forest
Í kvöld léku Nottingham Forest og Huddersfield Town um síðasta sætið í átta liða úrslitum í FA bikarnum. Nú liggur fyrir hvaða liði Liverpool mætir!
Nottingham Forest vann Huddersfield 2:1. Það þýðir að Liverpool fer í heimsókn á City Ground í Nottingham. Leikur Forest og Liverpool fer fram sunnudaginn 20. mars og verður flautað til leiks klukkan 18:00.
Ljóst er að FOrest verður erfiður mótherji. Liðið er í toppbaráttu í næst efstu deild. Forest hefur slegið Arsenal og Leicester City út úr FA bikarnum á leið sinni í átta liða úrslit.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan