| Sf. Gutt
Fréttin sem birtist hér á Liverpool.is á föstudaginn var í tilefni dagsins. Þessi frétt var birt í tilefni dagsins og eru hér með allir beðnir að afsaka hugsanleg óþægindi sem hafa hlotist af gabbinu. Kannski höfðu einhverjir trú á fréttinni. Stutta stund að minnsta kosti. :)
Það voru samt nokkur sannleikskorn að finna í fréttinni. James Milner var veikur af farsóttinni fyrir landsleikjahlé og eitthvað var hann meiddur um tíma. Leikmenn Liverpool, fyrir utan landsliðsmennina, fengu nokkurra daga frí og James Milner fór til Íslands í fríinu eins og kom fram í frétt á Fótbolti.net. Hann var vissulega á Selfossi 24. mars eins og fram kom í fyrrnefndri frétt.
En það var á hinn bóginn ekki rétt að James væri á Íslandi á föstudaginn. Hann var þá kominn heim til Liverpool og byrjaður að æfa. Í gær kom hann svo inn á sem varamaður í leik Liverpool og Watford og spilaði síðustu mínútur leiksins.
TIL BAKA
Af leikmanni á Íslandi

Fréttin sem birtist hér á Liverpool.is á föstudaginn var í tilefni dagsins. Þessi frétt var birt í tilefni dagsins og eru hér með allir beðnir að afsaka hugsanleg óþægindi sem hafa hlotist af gabbinu. Kannski höfðu einhverjir trú á fréttinni. Stutta stund að minnsta kosti. :)
Það voru samt nokkur sannleikskorn að finna í fréttinni. James Milner var veikur af farsóttinni fyrir landsleikjahlé og eitthvað var hann meiddur um tíma. Leikmenn Liverpool, fyrir utan landsliðsmennina, fengu nokkurra daga frí og James Milner fór til Íslands í fríinu eins og kom fram í frétt á Fótbolti.net. Hann var vissulega á Selfossi 24. mars eins og fram kom í fyrrnefndri frétt.

En það var á hinn bóginn ekki rétt að James væri á Íslandi á föstudaginn. Hann var þá kominn heim til Liverpool og byrjaður að æfa. Í gær kom hann svo inn á sem varamaður í leik Liverpool og Watford og spilaði síðustu mínútur leiksins.
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim
Fréttageymslan