| Sf. Gutt
Mörg félagsmet hafa fallið í valdatíð Jürgen Klopp. Nýjasta metið leit dagsins ljós á St James Park í Newcastle á laugardaginn. Með sigrinum þar sló Liverpool félagsmet met í sigrum á einu keppnistímabili.
Sigur Liverpool á St James Park var 42. sigur liðsins á keppnistímabilinu í öllum keppnum. Gamla metið var 41 sigur. Liverpool náði þeim fjölda á leiktíðunum 1985/86 og 2019/20.
TIL BAKA
Nýtt félagsmet!

Mörg félagsmet hafa fallið í valdatíð Jürgen Klopp. Nýjasta metið leit dagsins ljós á St James Park í Newcastle á laugardaginn. Með sigrinum þar sló Liverpool félagsmet met í sigrum á einu keppnistímabili.

Sigur Liverpool á St James Park var 42. sigur liðsins á keppnistímabilinu í öllum keppnum. Gamla metið var 41 sigur. Liverpool náði þeim fjölda á leiktíðunum 1985/86 og 2019/20.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan