| Sf. Gutt
Leiðin til Wembley er búin að vera þyrnum stráð fyrir bæði lið. Það hefur gengið á ýmsu en á laugardaginn uppskera leikmenn Liverpool og Chelsea laun erfiðis síns og ganga til leiks á Wembley leikvanginum í London.
+ Úrslitaleikir í stórkeppnum enskra liða voru leiknir á Wembley frá árinu 1923 til 2000 en þá var leikvanginum lokað og hann endurreistur á árunum þar á eftir. Frá 2001 og til 2006 voru úrslitaleikir um F.A. bikarinn, Deildarbikarinn og leikirnir um Góðgerðaskjöldinn leiknir á Árþúsundaleikvanginum í Cardiff. Reyndar fór úrslitaleikurinn um Deildarbikarinn 2007 fram í Cardiff en Wembley var tilbúinn þá um vorið.
+ Wembley leikvangurinn tekur 90.000 áhorfendur. Hann er stærsti leikvangur á Bretlandi og talinn einn magnaðasti íþróttaleikvangur í heimi.
+ Liverpool hefur ekki ennþá unnið F.A. bikarinn á nýja Wembley. Síðustu tveir sigrar Liverpool í F.A. bikarnum 2001 og 2006 unnust á Árþúsundaleikvanginum í Cardiff.
+ Svona gekk leiðin til Cardiff fyrir sig hjá Liverpool og Chelsea.
3. umferð.
Liverpool - Shrewsbury Town 4:1. Kaide Gordon (34. mín.), Fabinho Tavarez, víti (44. mín. og 90. mín.) og Roberto Firmino (78. mín.).
Chelsea - Chesterfield 5:1.
4. umferð.
Liverpool - Cardiff City 3:1. Diogo Jota (53. mín.), Takumi Minamino (68. mín.) og Harvey Elliott (76. mín.).
Chelsea - Plymouth Argyle 2:1.
5. umferð.
Liverpool - Norwich City 2:1. Takumi Minamino (27. og 39. mín.).
Luton Town - Chelsea 2:3.
6. umferð.
Nottingham Forest - Liverpool 0:1. Diogo Jota (78. mín.).
Middlesbrough - Chelsea 0:2.
Undanúrslit.
Liverpool - Manchester City 3:2. Ibrahima Konaté (9. mín.) og Sadio Mané (17. og 45. mín.).
Chelsea - Crystal Palace. 2:0.
TIL BAKA
Niðurtalning - 4. kapítuli

Leiðin til Wembley er búin að vera þyrnum stráð fyrir bæði lið. Það hefur gengið á ýmsu en á laugardaginn uppskera leikmenn Liverpool og Chelsea laun erfiðis síns og ganga til leiks á Wembley leikvanginum í London.
+ Úrslitaleikir í stórkeppnum enskra liða voru leiknir á Wembley frá árinu 1923 til 2000 en þá var leikvanginum lokað og hann endurreistur á árunum þar á eftir. Frá 2001 og til 2006 voru úrslitaleikir um F.A. bikarinn, Deildarbikarinn og leikirnir um Góðgerðaskjöldinn leiknir á Árþúsundaleikvanginum í Cardiff. Reyndar fór úrslitaleikurinn um Deildarbikarinn 2007 fram í Cardiff en Wembley var tilbúinn þá um vorið.

+ Wembley leikvangurinn tekur 90.000 áhorfendur. Hann er stærsti leikvangur á Bretlandi og talinn einn magnaðasti íþróttaleikvangur í heimi.

+ Liverpool hefur ekki ennþá unnið F.A. bikarinn á nýja Wembley. Síðustu tveir sigrar Liverpool í F.A. bikarnum 2001 og 2006 unnust á Árþúsundaleikvanginum í Cardiff.
+ Svona gekk leiðin til Cardiff fyrir sig hjá Liverpool og Chelsea.
3. umferð.

Liverpool - Shrewsbury Town 4:1. Kaide Gordon (34. mín.), Fabinho Tavarez, víti (44. mín. og 90. mín.) og Roberto Firmino (78. mín.).
Chelsea - Chesterfield 5:1.
4. umferð.

Liverpool - Cardiff City 3:1. Diogo Jota (53. mín.), Takumi Minamino (68. mín.) og Harvey Elliott (76. mín.).
Chelsea - Plymouth Argyle 2:1.
5. umferð.

Liverpool - Norwich City 2:1. Takumi Minamino (27. og 39. mín.).
Luton Town - Chelsea 2:3.
6. umferð.

Nottingham Forest - Liverpool 0:1. Diogo Jota (78. mín.).
Middlesbrough - Chelsea 0:2.
Undanúrslit.

Liverpool - Manchester City 3:2. Ibrahima Konaté (9. mín.) og Sadio Mané (17. og 45. mín.).
Chelsea - Crystal Palace. 2:0.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan