| Sf. Gutt
Í dag eru 37 ár liðin frá því 39 áhorfendur létust á Heysel leikvanginum í Brussel í Belgíu. Harmleikurinn átti sér stað áður en Liverpool og Juventus mættust í úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða 29. maí 1985. Ólæti urðu milli hópa stuðningsmanna Liverpool og Juventus á áhorfendastæðunum er þar hafði þeim verið úthlutað stæðum hlið við hlið. Því miður hrundi veggur yfir á svæðið þar sem stuðningsmenn Juventus voru staðsettir með hörmulegum afleiðingum.
Ekki skal dregið úr hlut áhorfenda en líkt og á Hillsborough báru framkvæmdaaðilar leiksins mikla ábyrgð á hvernig fór. Leikvangurinn var orðinn gamall og lélegur og telja margir að leikurinn hefði aldrei átt að fara þar fram. Eins var algjörlega óskiljanlegt að stuðningsmönnum liðanna skyldi vera úthlutað sömu stúkunni með litlum og lélegum skilrúmum. Öryggisgæsla þótti líka ónæg. Rétt og skylt er að minnast þeirra sem létust og er það gert hér með. Þeir hvíli í friði!
TIL BAKA
Í minningu
Í dag eru 37 ár liðin frá því 39 áhorfendur létust á Heysel leikvanginum í Brussel í Belgíu. Harmleikurinn átti sér stað áður en Liverpool og Juventus mættust í úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða 29. maí 1985. Ólæti urðu milli hópa stuðningsmanna Liverpool og Juventus á áhorfendastæðunum er þar hafði þeim verið úthlutað stæðum hlið við hlið. Því miður hrundi veggur yfir á svæðið þar sem stuðningsmenn Juventus voru staðsettir með hörmulegum afleiðingum.
Ekki skal dregið úr hlut áhorfenda en líkt og á Hillsborough báru framkvæmdaaðilar leiksins mikla ábyrgð á hvernig fór. Leikvangurinn var orðinn gamall og lélegur og telja margir að leikurinn hefði aldrei átt að fara þar fram. Eins var algjörlega óskiljanlegt að stuðningsmönnum liðanna skyldi vera úthlutað sömu stúkunni með litlum og lélegum skilrúmum. Öryggisgæsla þótti líka ónæg. Rétt og skylt er að minnast þeirra sem létust og er það gert hér með. Þeir hvíli í friði!
Rocco Acerra
Bruno Balli
Alfons Bos
Giancarlo Bruschera
Andrea Casula
Giovanni Casula
Nino Cerullo
Willy Chielens
Giuseppina Conti
Dirk Daenecky
Dionisio Fabbro
Jacques François
Eugenio Gagliano
Francesco Galli
Giancarlo Gonnelli
Alberto Guarini
Giovacchino Landini
Roberto Lorentini
Barbara Lusci
Franco Martelli
Loris Messore
Gianni Mastrolaco
Sergio Bastino Mazzino
Luciano Rocco Papaluca
Luigi Pidone
Bento Pistolato
Patrick Radcliffe
Domenico Ragazzi
Antonio Ragnanese
Claude Robert
Mario Ronchi
Domenico Russo
Tarcisio Salvi
Gianfranco Sarto
Giuseppe Spalaore
Mario Spanu
Tarcisio Venturin
Jean Michel Walla
Claudio Zavaroni
You'll Never Walk Alone
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan