| Sf. Gutt
Darwin Nunez segist munu draga lærdóm af brottrekstrinum á móti Crystal Palace. Hann sendi þessa yfirlýsingu frá sér á samfélagsmiðlum. ,,Ég geri mér grein fyrir þessu slæma viðhorfi sem ég hafði. Ég er hér til að draga lærdóm af mistökum mínum og svona lagað mun ekki gerast aftur!"
Í annarri færslu skrifaði hann þessi orð. ,,Ég bið alla afsökunar. Ég mun snúa aftur."
Darwin Nunez missir af þremur deildarleikjum Liverpool. Fyrst á móti Manchester United Old Trafford á mánudagskvöldið og svo heimaleikjum gegn Bournemouth og Newcastle United.
TIL BAKA
Ég mun draga lærdóm af þessu!
Darwin Nunez segist munu draga lærdóm af brottrekstrinum á móti Crystal Palace. Hann sendi þessa yfirlýsingu frá sér á samfélagsmiðlum. ,,Ég geri mér grein fyrir þessu slæma viðhorfi sem ég hafði. Ég er hér til að draga lærdóm af mistökum mínum og svona lagað mun ekki gerast aftur!"
Í annarri færslu skrifaði hann þessi orð. ,,Ég bið alla afsökunar. Ég mun snúa aftur."
Darwin Nunez missir af þremur deildarleikjum Liverpool. Fyrst á móti Manchester United Old Trafford á mánudagskvöldið og svo heimaleikjum gegn Bournemouth og Newcastle United.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan