| Grétar Magnússon
Sepp van den Berg hefur verið lánaður til þýska félagsins Schalke 04 til loka tímabilsins. Áður en hann fór skrifaði hann undir nýjan samning við Liverpool.
Hollendingurinn kom til félagsins árið 2019 frá PEC Zwolle en hann hefur fengið smjörþefinn af því að vera hluti af aðalliðshópnum á þessu tímabili eftir að hafa setið á varamannabekknum í öllum fjórum deildarleikjum til þessa.
Hann var á láni hjá Preston North End í næst efstu deild síðustu tvö tímabil og stóð sig heilt yfir vel hjá þeim. Nú flytur hann sig um set í sterkari deild en Schalke fóru upp í þýsku Bundesliguna í vor. Væntanlega verður van den Berg með liðinu í næsta leik, gegn Stuttgart á laugardaginn kemur.
Við óskum honum góðs gengis í Þýskalandi.
TIL BAKA
Varnarmaður lánaður

Hollendingurinn kom til félagsins árið 2019 frá PEC Zwolle en hann hefur fengið smjörþefinn af því að vera hluti af aðalliðshópnum á þessu tímabili eftir að hafa setið á varamannabekknum í öllum fjórum deildarleikjum til þessa.
Hann var á láni hjá Preston North End í næst efstu deild síðustu tvö tímabil og stóð sig heilt yfir vel hjá þeim. Nú flytur hann sig um set í sterkari deild en Schalke fóru upp í þýsku Bundesliguna í vor. Væntanlega verður van den Berg með liðinu í næsta leik, gegn Stuttgart á laugardaginn kemur.
Við óskum honum góðs gengis í Þýskalandi.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum! -
| Sf. Gutt
Titillinn er í seilingarfjarlægð! -
| Sf. Gutt
Gleðilega páska! -
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær
Fréttageymslan