| Sf. Gutt
Andrew Robertson spilaði ekki á móti Ajax í vikunni. Hann meiddist á hné þegar Liverpool spilaði við Napólí á Ítalíu í síðustu viku og gat ekki leikið gegn Hollandsmeisturunum.
Andrew verður eitthvað frá og missir af landsleikjum Skotlands í landsleikjahléinu. Vonir standa til að hann verði orðinn leikfær þegar Liverpool hefur keppni á nýjan leik eftir landsleikina. Skotinn hefur ekki alveg verið upp á sitt besta það sem af er leiktíðar fekar en margir aðrir leikmenn Liverpool.
TIL BAKA
Andrew Robertson meiddur

Andrew Robertson spilaði ekki á móti Ajax í vikunni. Hann meiddist á hné þegar Liverpool spilaði við Napólí á Ítalíu í síðustu viku og gat ekki leikið gegn Hollandsmeisturunum.

Andrew verður eitthvað frá og missir af landsleikjum Skotlands í landsleikjahléinu. Vonir standa til að hann verði orðinn leikfær þegar Liverpool hefur keppni á nýjan leik eftir landsleikina. Skotinn hefur ekki alveg verið upp á sitt besta það sem af er leiktíðar fekar en margir aðrir leikmenn Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar
Fréttageymslan