| Sf. Gutt
Ekki lagast það! Samkvæmt frétt Liverpool Echo verður Luis Díaz frá leik fram að jólum. Hann meiddist á hné í fyrri hálfleik á móti Arsenal og varð að fara af velli.
Samkvæmt fréttinni eru meiðslin ekki af verstu tegund og Luis þarf ekki að fara í aðgerð. En meiðslin eru samt nógu slæm til þess að Luis missir af öllum leikjum Liverpool fram að því að hlé verður gert á keppni vegna HM. Vonast er til að hann verði búinn að ná sér þegar keppni hefst eftir heimsmeistaramótið.
Þetta eru auðvitað hin verstu tíðindi því Luis Díaz er búinn að vera besti framherji Liverpool það sem af er leiktíðar. Kólumbíumaðurinn er búinn að skora fjögur mörk og eiga tvær stoðsendingar. Við vonum að Luis nái góðum bata og komi sterkur til leiks.
TIL BAKA
Luis Diaz frá fram að jólum!
Ekki lagast það! Samkvæmt frétt Liverpool Echo verður Luis Díaz frá leik fram að jólum. Hann meiddist á hné í fyrri hálfleik á móti Arsenal og varð að fara af velli.
Samkvæmt fréttinni eru meiðslin ekki af verstu tegund og Luis þarf ekki að fara í aðgerð. En meiðslin eru samt nógu slæm til þess að Luis missir af öllum leikjum Liverpool fram að því að hlé verður gert á keppni vegna HM. Vonast er til að hann verði búinn að ná sér þegar keppni hefst eftir heimsmeistaramótið.
Þetta eru auðvitað hin verstu tíðindi því Luis Díaz er búinn að vera besti framherji Liverpool það sem af er leiktíðar. Kólumbíumaðurinn er búinn að skora fjögur mörk og eiga tvær stoðsendingar. Við vonum að Luis nái góðum bata og komi sterkur til leiks.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Verðum að skrifa okkar eigin sögu! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Jólahugleiðing Arne Slot -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Virgil van Dijk -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum
Fréttageymslan