| Sf. Gutt
James Philip Milner fæddist í Leeds þann 4. janúar 1986. Hann er því 37 ára. James hóf ferilinn þar en segist vera orðinn hálfrauður eftir dvöl sína hjá Liverpool.
James ólst upp hjá Leeds United og lék undir merkjum félagsins til 2004. Þá lá leiðin til Newcastle United, svo Aston Villa, næst til Manchester City og loks til Liverpool 2015. Hann lék reyndar sem lánsmaður hjá Swindon Town 2003. En nú hefur James leikið fleiri leiki fyrir Liverpool en nokkuð annað af þeim félögum sem hann hefur leikið með. Það er því ekki að undra að hann segist vera orðinn hálfrauður!
,,Áður en ég kom til Liverpool var ég hjá Leeds frá tíu ára aldri þangað til ég varð 18 ára. En núna finnst fólki að Liverpool sé félagið mitt. Í lok síðasta árs sagði ég að ég væri gegnheill Leeds maður. Ég hélt ég myndi aldrei segja að ég væri núna að minnsta kosti orðinn hálfrauður!"
James fær að sjálfsögðu afmælisóskir í tilefni dagsins!
TIL BAKA
Orðinn hálfrauður!

James Philip Milner fæddist í Leeds þann 4. janúar 1986. Hann er því 37 ára. James hóf ferilinn þar en segist vera orðinn hálfrauður eftir dvöl sína hjá Liverpool.
James ólst upp hjá Leeds United og lék undir merkjum félagsins til 2004. Þá lá leiðin til Newcastle United, svo Aston Villa, næst til Manchester City og loks til Liverpool 2015. Hann lék reyndar sem lánsmaður hjá Swindon Town 2003. En nú hefur James leikið fleiri leiki fyrir Liverpool en nokkuð annað af þeim félögum sem hann hefur leikið með. Það er því ekki að undra að hann segist vera orðinn hálfrauður!
,,Áður en ég kom til Liverpool var ég hjá Leeds frá tíu ára aldri þangað til ég varð 18 ára. En núna finnst fólki að Liverpool sé félagið mitt. Í lok síðasta árs sagði ég að ég væri gegnheill Leeds maður. Ég hélt ég myndi aldrei segja að ég væri núna að minnsta kosti orðinn hálfrauður!"
James fær að sjálfsögðu afmælisóskir í tilefni dagsins!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan