| Sf. Gutt
Það varð ljóst þegar Liverpool vann Wolves í FA bikarnum að Liverpool fer aftur til Brighton. Þar gefst tækifæri til að bæta úr eftir afhroðið í borginni um síðustu helgi þegar Liverpool tapaði 3:0.
Liverpool og Brighton and Hove Albion mætast sem sagt í 4. umferð FA bikarsins sunnudaginn 29. janúar. Leikurinn hefst klukkan hálf tvö eftir hádegið. Verði jafnt eftir 90 mínútur mætast liðin aftur í Liverpool.
TIL BAKA
Aftur til Brighton

Það varð ljóst þegar Liverpool vann Wolves í FA bikarnum að Liverpool fer aftur til Brighton. Þar gefst tækifæri til að bæta úr eftir afhroðið í borginni um síðustu helgi þegar Liverpool tapaði 3:0.

Liverpool og Brighton and Hove Albion mætast sem sagt í 4. umferð FA bikarsins sunnudaginn 29. janúar. Leikurinn hefst klukkan hálf tvö eftir hádegið. Verði jafnt eftir 90 mínútur mætast liðin aftur í Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan