| Sf. Gutt
Það er ekki eitt heldur allt. Nú er annar miðvörður Liverpool úr leik næstu vikurnar. Ibrahima Konaté fann fyrir eymslum aftan í læri eftir leik Liverpool og Brighton um helgina. Talið er að hann verði frá æfingum og keppni í tvær til þrjár vikur.
Þetta er í annað eða þriðja sinn sem Frakkinn lendir á meiðslalistanum það sem af er leiktíðar. Hann meiddist slysalega í síðasta æfingaleiknum fyrir leiktíðina gegn Strassborg og var frá leik frameftir hausti. Ibrahima er bara búinn að spila tíu leiki á allri leiktíðinni.
Fyrir var Virgil van Dijk, af miðvörðum Liverpool, á meiðslalistanum. Hann meiddist í byrjun ársins og á eitthvað í land með að geta farið að æfa og keppa að nýju.
TIL BAKA
Ibrahima Konaté meiddur

Það er ekki eitt heldur allt. Nú er annar miðvörður Liverpool úr leik næstu vikurnar. Ibrahima Konaté fann fyrir eymslum aftan í læri eftir leik Liverpool og Brighton um helgina. Talið er að hann verði frá æfingum og keppni í tvær til þrjár vikur.
Þetta er í annað eða þriðja sinn sem Frakkinn lendir á meiðslalistanum það sem af er leiktíðar. Hann meiddist slysalega í síðasta æfingaleiknum fyrir leiktíðina gegn Strassborg og var frá leik frameftir hausti. Ibrahima er bara búinn að spila tíu leiki á allri leiktíðinni.

Fyrir var Virgil van Dijk, af miðvörðum Liverpool, á meiðslalistanum. Hann meiddist í byrjun ársins og á eitthvað í land með að geta farið að æfa og keppa að nýju.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar!
Fréttageymslan