| Sf. Gutt
Mikilvægi James Milner utan vallar sem innan er öllum þekkt. Jürgen Klopp segir James ennþá ótrúlega mikilvægan fyrir Liverpool.
,,Hann er ótrúlega mikilvægur leikmaður. Félagið ætti að færa sér skapstyrk hans og staðfestu í nyt. Það getur verið að leikmenn með meiri hæfielika leynist hér og þar en enginn þeirra býr yfir álíka staðfestu og þess vegna er hann ótrúlega mikilvægur fyrir okkur!"
Margir leikmenn Liverpool hafa verið gagnrýndir síðustu vikur þegar ekkert hefur gengið. En það segir sína sögu að James hefur staðið fyrir sínu í öllu öldurótinu!
James Milner er með samning út leiktíðina. Hvað þá tekur við er óvíst. Talið er að hann vilji halda áfram að spila. Ef Jürgen fær að ráða verður líklega reynt að fá hann til að skrifa undir einn samning til viðbótar!
TIL BAKA
Ótrúlega mikilvægur!
Mikilvægi James Milner utan vallar sem innan er öllum þekkt. Jürgen Klopp segir James ennþá ótrúlega mikilvægan fyrir Liverpool.
,,Hann er ótrúlega mikilvægur leikmaður. Félagið ætti að færa sér skapstyrk hans og staðfestu í nyt. Það getur verið að leikmenn með meiri hæfielika leynist hér og þar en enginn þeirra býr yfir álíka staðfestu og þess vegna er hann ótrúlega mikilvægur fyrir okkur!"
Margir leikmenn Liverpool hafa verið gagnrýndir síðustu vikur þegar ekkert hefur gengið. En það segir sína sögu að James hefur staðið fyrir sínu í öllu öldurótinu!
James Milner er með samning út leiktíðina. Hvað þá tekur við er óvíst. Talið er að hann vilji halda áfram að spila. Ef Jürgen fær að ráða verður líklega reynt að fá hann til að skrifa undir einn samning til viðbótar!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan