| Sf. Gutt
Luis Díaz er loksins leikfær á nýjan leik. Hann hefur ekki spilað með Liverpool frá því í október en nú sér fyrir endann á meiðslum hans. Í það minnsta lítur allt út fyrir það.
Luis verður í liðshópi Liverpool á máudaginn fyrir kvöldleikinn í Leeds. Það er svo sem ekki víst að hann taki þátt í leiknum en hann er leikfær. Það eru sannarlega góðar fréttir því Luis var búinn að spila stórvel þar til hann meiddist á móti Arsenal í haust.
TIL BAKA
Luis loksins leikfær
Luis Díaz er loksins leikfær á nýjan leik. Hann hefur ekki spilað með Liverpool frá því í október en nú sér fyrir endann á meiðslum hans. Í það minnsta lítur allt út fyrir það.
Luis verður í liðshópi Liverpool á máudaginn fyrir kvöldleikinn í Leeds. Það er svo sem ekki víst að hann taki þátt í leiknum en hann er leikfær. Það eru sannarlega góðar fréttir því Luis var búinn að spila stórvel þar til hann meiddist á móti Arsenal í haust.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan