| Sf. Gutt
Luis Díaz er loksins leikfær á nýjan leik. Hann hefur ekki spilað með Liverpool frá því í október en nú sér fyrir endann á meiðslum hans. Í það minnsta lítur allt út fyrir það.
Luis verður í liðshópi Liverpool á máudaginn fyrir kvöldleikinn í Leeds. Það er svo sem ekki víst að hann taki þátt í leiknum en hann er leikfær. Það eru sannarlega góðar fréttir því Luis var búinn að spila stórvel þar til hann meiddist á móti Arsenal í haust.
TIL BAKA
Luis loksins leikfær

Luis Díaz er loksins leikfær á nýjan leik. Hann hefur ekki spilað með Liverpool frá því í október en nú sér fyrir endann á meiðslum hans. Í það minnsta lítur allt út fyrir það.
Luis verður í liðshópi Liverpool á máudaginn fyrir kvöldleikinn í Leeds. Það er svo sem ekki víst að hann taki þátt í leiknum en hann er leikfær. Það eru sannarlega góðar fréttir því Luis var búinn að spila stórvel þar til hann meiddist á móti Arsenal í haust.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum!
Fréttageymslan