| Sf. Gutt
Roberto Firmino gat ekki leikið, vegna meiðsla, með Liverpool á móti Nottingam Forest um helgina. Hann missir alla vega af næstu tveimur leikjum. Ef rétt er skilið tognaði Roberto.
Roberto Firmino er auðvitað á förum frá Liverpool í sumar. Hann ætti þó að ná síðustu leikjum leiktíðarinnar. Burtséð frá hvort Roberto geti spilað síðustu leikina er vont að missa hann í næstu leikjum. Hann er búinn að skora 11 mörk og er þriðji markahæstur í liðinu. Hann er líka búinn að leggja upp fimm mörk.
TIL BAKA
Roberto meiddur

Roberto Firmino gat ekki leikið, vegna meiðsla, með Liverpool á móti Nottingam Forest um helgina. Hann missir alla vega af næstu tveimur leikjum. Ef rétt er skilið tognaði Roberto.

Roberto Firmino er auðvitað á förum frá Liverpool í sumar. Hann ætti þó að ná síðustu leikjum leiktíðarinnar. Burtséð frá hvort Roberto geti spilað síðustu leikina er vont að missa hann í næstu leikjum. Hann er búinn að skora 11 mörk og er þriðji markahæstur í liðinu. Hann er líka búinn að leggja upp fimm mörk.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl!
Fréttageymslan