| Sf. Gutt
Alisson Becker fékk ekki á sig mark þegar Liverpool vann Brentford um helgina. Það var í 100. sinn sem hann hefur haldið hreinu frá því hann kom til félagsins. Það er stór áfangi fyrir þennan frábæra markmann sem er án efa einn besti markmaður í sögu Liverpool og þá er mikið sagt. Hér að neðan er listi yfir hversu fljótir markmenn Liverpool voru að ná að halda 100 sinnum hreinu.
Þó Alisson sé fjórði á þessum lista er ekki vafi á að hann er orðinn einn besti markmaður í sögu Liverpool. Hann verður vonandi í marki Liverpool næstu árin.
TIL BAKA
Hundrað sinnum haldið hreinu!
Alisson Becker fékk ekki á sig mark þegar Liverpool vann Brentford um helgina. Það var í 100. sinn sem hann hefur haldið hreinu frá því hann kom til félagsins. Það er stór áfangi fyrir þennan frábæra markmann sem er án efa einn besti markmaður í sögu Liverpool og þá er mikið sagt. Hér að neðan er listi yfir hversu fljótir markmenn Liverpool voru að ná að halda 100 sinnum hreinu.
Jose Reina 197 leikir.
Ray Clemence 200 leikir.
Bruce Grobbelaar 209 leikir.
Alisson Becker 229 leikir.
David James 263 leikir.
Elisha Scott 276 leikir.
Tommy Lawrence 311 leikir.
Þó Alisson sé fjórði á þessum lista er ekki vafi á að hann er orðinn einn besti markmaður í sögu Liverpool. Hann verður vonandi í marki Liverpool næstu árin.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Alisson farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Sf. Gutt
Heilsteypt lið!
Fréttageymslan