| Sf. Gutt
Trent Alexander-Arnold hefur verið magnaður eftir að hann fékk nýja miðjuhlutverkið. Hann er nú hæstur af leikmönnum efstu deildar á Englandi í fimm sendingaflokkum. Tölurnar eru miðaðar við 9. apríl en þá spilaði Trent fyrst þessa stöðu í heilum leik þegar Liverpool mætti Arsenal.
Sem sagt efstur í fimm sendingaflokkum. Að auki hefur hann oftast allra í deildinni unnið boltann. Frábær árangur hjá Trent í þessu nýja hlutverki!
TIL BAKA
Hæstur í fimm sendingaflokkum!

Trent Alexander-Arnold hefur verið magnaður eftir að hann fékk nýja miðjuhlutverkið. Hann er nú hæstur af leikmönnum efstu deildar á Englandi í fimm sendingaflokkum. Tölurnar eru miðaðar við 9. apríl en þá spilaði Trent fyrst þessa stöðu í heilum leik þegar Liverpool mætti Arsenal.
Stoðsendingar: 6.
Stungusendingar: 10.
Snertingar á bolta: 750.
Sendingar á vallarhelmingi andstæðinga: 279.
Sendingar á fremsta þriðjungi vallar: 187.
Unnið boltann: 63 sinnum.
Sem sagt efstur í fimm sendingaflokkum. Að auki hefur hann oftast allra í deildinni unnið boltann. Frábær árangur hjá Trent í þessu nýja hlutverki!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum!
Fréttageymslan