| Sf. Gutt
Ferill Naby Keita hjá Liverpool náði ekki þeim hæðum sem væntingar stóðu til. Hann segist þakklátur Jürgen Klopp fyrir þann stuðning sem hann sýndi honum á erfiðum tímum.
,,Þó svo að hlutirnir hafi ekki gengið nógu vel hjá mér, vegna tíðra meiðsla, þegar ég var hjá Liverpool þá er ég mjög þakklátur Jürgen Klopp. Hann er mjög góður þjálfari og eins virkilega góð manneskja. Alltaf þegar ég meiddist passaði hann upp á mig. Hann sagði mér aftur og aftur að vera sterkur og gefast aldrei upp! Þetta hjálpaði mér mikið."
Þessi orð Naby Keita sýna hversu magnaður Jürgen Klopp er. Hann stendur með sínum mönnum og hvetur þá áfram þegar á móti blæs. Þessi saga Naby Keita er ekkert einsdæmi!
TIL BAKA
Þakklátur Jürgen Klopp fyrir stuðninginn!

Ferill Naby Keita hjá Liverpool náði ekki þeim hæðum sem væntingar stóðu til. Hann segist þakklátur Jürgen Klopp fyrir þann stuðning sem hann sýndi honum á erfiðum tímum.

,,Þó svo að hlutirnir hafi ekki gengið nógu vel hjá mér, vegna tíðra meiðsla, þegar ég var hjá Liverpool þá er ég mjög þakklátur Jürgen Klopp. Hann er mjög góður þjálfari og eins virkilega góð manneskja. Alltaf þegar ég meiddist passaði hann upp á mig. Hann sagði mér aftur og aftur að vera sterkur og gefast aldrei upp! Þetta hjálpaði mér mikið."

Þessi orð Naby Keita sýna hversu magnaður Jürgen Klopp er. Hann stendur með sínum mönnum og hvetur þá áfram þegar á móti blæs. Þessi saga Naby Keita er ekkert einsdæmi!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan