| Sf. Gutt
Sepp van den Berg hefur verið lánaður. Aðra leiktíðina í röð hefur hann verið sendur að láni til Þýskalands. Á síðasta keppnistímabili var hann lánaður til Schalke 04. Hann meiddist illa þar og var lengi frá. Nú er hann kominn til Mainz 05 sem leikur í efstu deild í Þýskalandi.
Hollenski miðvörðurinn kom til Liverpool 2019 frá hellenska liðinu PEC Zwolle. Hann hefur hingað til leikið fjóra leiki með Liverpool. Fyrir utan þessi tvö þýsku lið er Sepp líka búinn að vera í láni hjá Preston North End.
TIL BAKA
Sepp van den Berg lánaður

Sepp van den Berg hefur verið lánaður. Aðra leiktíðina í röð hefur hann verið sendur að láni til Þýskalands. Á síðasta keppnistímabili var hann lánaður til Schalke 04. Hann meiddist illa þar og var lengi frá. Nú er hann kominn til Mainz 05 sem leikur í efstu deild í Þýskalandi.

Hollenski miðvörðurinn kom til Liverpool 2019 frá hellenska liðinu PEC Zwolle. Hann hefur hingað til leikið fjóra leiki með Liverpool. Fyrir utan þessi tvö þýsku lið er Sepp líka búinn að vera í láni hjá Preston North End.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 5. kapítuli -
| Heimir Eyvindarson
Evrópudraumurinn úti -
| Sf. Gutt
Ekki annað í boði en að taka ábyrgð! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 4. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli
Fréttageymslan