| Sf. Gutt
Frá því Jürgen Klopp tók við Liverpool hafa varamenn sjö sinnum unnið leikið í viðbótartíma. Hann er eini framkvæmdastjórinn sem er með þetta á ferilskránni.
Darwin Núnez varð sem sagt sjöundi varamaður Liverpool til að skora sigurmark í viðbótartíma þegar hann tryggði Liverpool sigur á Newcastle United í gær. Hér að neðan er listi yfir þá sjö varamenn Liverpool sem hafa skorað sigurmörk í viðbótartíma.
Þessi upprifjun vekur eflaust upp margar góðar minningar hjá stuðningsmönnum Liverpool! Fátt er skemmtilegra en að vinna sigur með marki á allra síðustu stundu.
Tekið skal fram að hér er aðeins um deildarmörk að ræða. Þessir útreikningar gilda bara frá þeim tíma sem Úrvalsdeildin á Englandi hefur verið starfrækt.
TIL BAKA
Sjö sigurmörk varamanna í viðbótartíma!
Frá því Jürgen Klopp tók við Liverpool hafa varamenn sjö sinnum unnið leikið í viðbótartíma. Hann er eini framkvæmdastjórinn sem er með þetta á ferilskránni.
Darwin Núnez varð sem sagt sjöundi varamaður Liverpool til að skora sigurmark í viðbótartíma þegar hann tryggði Liverpool sigur á Newcastle United í gær. Hér að neðan er listi yfir þá sjö varamenn Liverpool sem hafa skorað sigurmörk í viðbótartíma.
Adam Lallana (90+5 mín.) - Norwich City:Liverpool. 4:5.
Christian Benteke (90+6 mín.) - Crystal Palace:Liverpool. 1:2.
Divock Origi (90+6 mín.) - Liverpool:Everton. 1:0.
Divock Origi (90+4 mín) - Wolverhampton Wanderes:Liverpool. 0:1.
Fábio Carvalho (90+8 mín.) - Liverpool:Newcastle United. 2:1.
Diogo Jota (90+4 mín.) - Liverpool:Tottenham Hotspur. 4:3.
Darwin Núnez (90+3 mín.) - Newcastle United:Liverpool. 1:2.
Þessi upprifjun vekur eflaust upp margar góðar minningar hjá stuðningsmönnum Liverpool! Fátt er skemmtilegra en að vinna sigur með marki á allra síðustu stundu.
Tekið skal fram að hér er aðeins um deildarmörk að ræða. Þessir útreikningar gilda bara frá þeim tíma sem Úrvalsdeildin á Englandi hefur verið starfrækt.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Áfram á sigurbraut! -
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum
Fréttageymslan