| Sf. Gutt
Caoimhin Kelleher, varamarkmaður Liverpool, meiddist á æfingu um daginn og verður frá um tíma. Caoimhin lenti í samstuði með þeim afleiðingum að hann fékk skurð á hné. Það þurfti að sauma 12 spor.
Írinn er búinn að missa af einum leik með Liverpool en hann átti að spila í Evrópudeildinni við Union Saint-Gilloise í síðustu viku. Hann hefði svo verið valinn í írska landsliðið sem leikur tvo leiki á næstunni. Hann er búinn að leika tíu landsleiki.
Meiðsli koma venjulega á slæmum tíma. Þessi gera það sannarlega því Caoimhin missir af leikjum sem hann átti að leika. Hann var búinn að spila tvo leiki með Liverpool hingað til á leiktíðinni. Caoimhin nær sér vonandi vel af meiðslunum.
TIL BAKA
Caoimhin Kelleher meiddur

Caoimhin Kelleher, varamarkmaður Liverpool, meiddist á æfingu um daginn og verður frá um tíma. Caoimhin lenti í samstuði með þeim afleiðingum að hann fékk skurð á hné. Það þurfti að sauma 12 spor.

Írinn er búinn að missa af einum leik með Liverpool en hann átti að spila í Evrópudeildinni við Union Saint-Gilloise í síðustu viku. Hann hefði svo verið valinn í írska landsliðið sem leikur tvo leiki á næstunni. Hann er búinn að leika tíu landsleiki.
Meiðsli koma venjulega á slæmum tíma. Þessi gera það sannarlega því Caoimhin missir af leikjum sem hann átti að leika. Hann var búinn að spila tvo leiki með Liverpool hingað til á leiktíðinni. Caoimhin nær sér vonandi vel af meiðslunum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum!
Fréttageymslan