| Sf. Gutt
Cody Gakpo er farinn að æfa eftir meiðsli. Hann meiddist á móti Tottenham Hotspur í síðasta mánuði. Hann er sem betur fer búinn að ná sér og æfði með Liverpool í dag. Hollendingurinn ætti þvi að geta leikið á móti Everton á laugardaginn.
Það verður gott að fá Cody aftur í hópinn. Hann byrjaði leiktíðina mjög vel og er nú þegar búinn að skora þrjú mörk. Cody er alls búinn að skora tíu mörk fyrir Liverpool í þeim 34 leikjum sem hann er búinn að spila.
Annar leikmaður verður til taks á nýjan leik á laugardaginn. Diogo Jota sat af sér leikbann á móti Brighton í síðasta leik fyrir landsleikjahlé. Hann hefur nú lokið leikbanninu og er löglegur á nýjan leik. Jota hefur líka byrjað leiktíðina vel og er búinn að skora fjögur mörk. Það er gott í níu leikjum.
TIL BAKA
Tveir til taks á nýjan leik

Cody Gakpo er farinn að æfa eftir meiðsli. Hann meiddist á móti Tottenham Hotspur í síðasta mánuði. Hann er sem betur fer búinn að ná sér og æfði með Liverpool í dag. Hollendingurinn ætti þvi að geta leikið á móti Everton á laugardaginn.
Það verður gott að fá Cody aftur í hópinn. Hann byrjaði leiktíðina mjög vel og er nú þegar búinn að skora þrjú mörk. Cody er alls búinn að skora tíu mörk fyrir Liverpool í þeim 34 leikjum sem hann er búinn að spila.

Annar leikmaður verður til taks á nýjan leik á laugardaginn. Diogo Jota sat af sér leikbann á móti Brighton í síðasta leik fyrir landsleikjahlé. Hann hefur nú lokið leikbanninu og er löglegur á nýjan leik. Jota hefur líka byrjað leiktíðina vel og er búinn að skora fjögur mörk. Það er gott í níu leikjum.
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim
Fréttageymslan