| Sf. Gutt
Dominik Szoboszlai spilaði í sínum fyrsta grannaslag í Liverpool borg. Hann sagði það hafa verið virkilega góða tilfinningu að vinna Everton.
,,Virkilega góð tilfinning. Það er alveg einstakt að spila á Anfield. Við bætist að þetta var grannaslagur á móti Everton. Ég átti von á því að stemmningin myndi vera góð. En hávaðinn var meiri en bjóst við. Ég er búinn að spila á mörgum leikvöngum en þessi er einn af þeim allra bestu."
,,Trent var einn af leikmönnunum sem ég spurði fyrir leikinn hvernig stemmningin yrði. Allt starfsliðið var líka á einu máli um að hún myndi verða virkilega góð."
Dominik segir að undirbúningurinn hjá Liverpool fyrir alla leiki sé sá sami. En það lá eitthvað annað og meira í loftinu fyrir þennan leik.
,,Við undirbúum okkur á sama hátt fyrir alla leiki. En í dag hugsuðu allir um grannaslaginn sem var framundan."
Dominik var einn þriggja leikmanna Liverpool sem spiluðu sinn fyrsta grannaslag. Hinir voru Alexis Mac Allister og Ryan Gravenberch.
TIL BAKA
Hávaðinn var meiri en Dominik bjóst við!

Dominik Szoboszlai spilaði í sínum fyrsta grannaslag í Liverpool borg. Hann sagði það hafa verið virkilega góða tilfinningu að vinna Everton.
,,Virkilega góð tilfinning. Það er alveg einstakt að spila á Anfield. Við bætist að þetta var grannaslagur á móti Everton. Ég átti von á því að stemmningin myndi vera góð. En hávaðinn var meiri en bjóst við. Ég er búinn að spila á mörgum leikvöngum en þessi er einn af þeim allra bestu."
,,Trent var einn af leikmönnunum sem ég spurði fyrir leikinn hvernig stemmningin yrði. Allt starfsliðið var líka á einu máli um að hún myndi verða virkilega góð."
Dominik segir að undirbúningurinn hjá Liverpool fyrir alla leiki sé sá sami. En það lá eitthvað annað og meira í loftinu fyrir þennan leik.
,,Við undirbúum okkur á sama hátt fyrir alla leiki. En í dag hugsuðu allir um grannaslaginn sem var framundan."
Dominik var einn þriggja leikmanna Liverpool sem spiluðu sinn fyrsta grannaslag. Hinir voru Alexis Mac Allister og Ryan Gravenberch.
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim
Fréttageymslan