| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté var eins og klettur í vörn Liverpool á móti Sheffield United. Hann vann alla loftbardaga sína í leiknum og þeir voru býsna margir!
Alls fór Ibrahima upp í 14 skallaeinvígi. Hann gerði sér lítið fyrir og hafði betur í hverju einasta. Magnað hjá franska miðverðinum.
Það er enginn vafi á því að Ibrahima Konaté er frábær miðvörður. Eini veikleiki hans er sá að hann er gjarn á að meiðast. Hann er einfaldlega of oft frá vegna meiðsla.
TIL BAKA
Vann öll skallaeinvígi í leiknum

Ibrahima Konaté var eins og klettur í vörn Liverpool á móti Sheffield United. Hann vann alla loftbardaga sína í leiknum og þeir voru býsna margir!
Alls fór Ibrahima upp í 14 skallaeinvígi. Hann gerði sér lítið fyrir og hafði betur í hverju einasta. Magnað hjá franska miðverðinum.
Það er enginn vafi á því að Ibrahima Konaté er frábær miðvörður. Eini veikleiki hans er sá að hann er gjarn á að meiðast. Hann er einfaldlega of oft frá vegna meiðsla.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum!
Fréttageymslan