| Sf. Gutt
Allt þokast í rétta átt hjá Andrew Robertson. Skotinn fór úr axlarlið í leik með skoska landsliðinu á Spáni í október og þurfti að fara í aðgerð til að koma öxlinni í samt lag. Hann hefur ekki spilað síðan í byrjun október. Ekki liggur alveg fyrir hvenær Andrew verður leikfær en hugsanlegt er að hann komist til leiks í fyrsta mánuði nýs árs.
Andrew er auðvitað lykilmaður í liði Liverpool. Vonandi kemst hann aftur til leiks sem fyrst en mestu skiptir að hann nái fullum bata.
TIL BAKA
Allt í rétta átt!

Allt þokast í rétta átt hjá Andrew Robertson. Skotinn fór úr axlarlið í leik með skoska landsliðinu á Spáni í október og þurfti að fara í aðgerð til að koma öxlinni í samt lag. Hann hefur ekki spilað síðan í byrjun október. Ekki liggur alveg fyrir hvenær Andrew verður leikfær en hugsanlegt er að hann komist til leiks í fyrsta mánuði nýs árs.

Andrew er auðvitað lykilmaður í liði Liverpool. Vonandi kemst hann aftur til leiks sem fyrst en mestu skiptir að hann nái fullum bata.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar
Fréttageymslan