| Sf. Gutt
Conor Bradley og fjölskylda hans syrgja nú fölskylduföður sinn. Harvey Elliott sagði, í viðtali, eftir sigur Liverpool á Burnley, síðasta laugardag að hann og liðsfélagar hans vildu tileinka Conor og fjölskyldu hans sigurinn. Hann sagði að Conor og hans fólk ættu skiljanlega erfitt núna og félagar hans í Liverpool væru með honum í huga og í bænum sínum. Sannarlega fallega gert hjá Harvey að muna eftir liðfélaga sínum og sýna honum stuðning með þessum orðum.
Conor Bradley hefur skiljanlega verið hjá fjölskyldu sinni eftir að faðir hans féll frá. Jürgen Klopp sagði á dögunum að Conor fengi allan þann tíma sem hann þyrfti til að vera hjá sínu fólki eftir þetta mikla áfall. Nú er Conor aftur kominn til Liverpool og gæti verið í liðshópnum á morgun þegar Liverpool mætir Brentford.
TIL BAKA
Sigurinn tileinkaður Conor Bradley
Conor Bradley og fjölskylda hans syrgja nú fölskylduföður sinn. Harvey Elliott sagði, í viðtali, eftir sigur Liverpool á Burnley, síðasta laugardag að hann og liðsfélagar hans vildu tileinka Conor og fjölskyldu hans sigurinn. Hann sagði að Conor og hans fólk ættu skiljanlega erfitt núna og félagar hans í Liverpool væru með honum í huga og í bænum sínum. Sannarlega fallega gert hjá Harvey að muna eftir liðfélaga sínum og sýna honum stuðning með þessum orðum.
Conor Bradley hefur skiljanlega verið hjá fjölskyldu sinni eftir að faðir hans féll frá. Jürgen Klopp sagði á dögunum að Conor fengi allan þann tíma sem hann þyrfti til að vera hjá sínu fólki eftir þetta mikla áfall. Nú er Conor aftur kominn til Liverpool og gæti verið í liðshópnum á morgun þegar Liverpool mætir Brentford.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan