| Sf. Gutt
Jayden Danns var ekki í föruneyti Liverpool sem spilaði í Prag í gærkvöldi. Hann var ekki meiddur en gat samt ekki leikið. Ungliðinn kom inn á sem varamaður á móti Nottingham Forest um síðustu helgi og spilaði síðustu mínútur leiksins. Á þeim mínútum lét hann vel að sér kveða og sótti einu sinni harkalega að markmanni Forest. Jayden fékk gula spjaldið fyrir vikið.
Eftir leikinn kom í ljós að hann hafði fengið heilahristing. Hann fékk því ekki fararleyfi til Tékklands. Nú er að sjá hvort hann verður orðinn góður fyrir leikinn við Manchester City um helgina.
TIL BAKA
Jayden Danns fjarri góðu gamni

Jayden Danns var ekki í föruneyti Liverpool sem spilaði í Prag í gærkvöldi. Hann var ekki meiddur en gat samt ekki leikið. Ungliðinn kom inn á sem varamaður á móti Nottingham Forest um síðustu helgi og spilaði síðustu mínútur leiksins. Á þeim mínútum lét hann vel að sér kveða og sótti einu sinni harkalega að markmanni Forest. Jayden fékk gula spjaldið fyrir vikið.
Eftir leikinn kom í ljós að hann hafði fengið heilahristing. Hann fékk því ekki fararleyfi til Tékklands. Nú er að sjá hvort hann verður orðinn góður fyrir leikinn við Manchester City um helgina.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan