| Sf. Gutt
Jayden Danns var ekki í föruneyti Liverpool sem spilaði í Prag í gærkvöldi. Hann var ekki meiddur en gat samt ekki leikið. Ungliðinn kom inn á sem varamaður á móti Nottingham Forest um síðustu helgi og spilaði síðustu mínútur leiksins. Á þeim mínútum lét hann vel að sér kveða og sótti einu sinni harkalega að markmanni Forest. Jayden fékk gula spjaldið fyrir vikið.
Eftir leikinn kom í ljós að hann hafði fengið heilahristing. Hann fékk því ekki fararleyfi til Tékklands. Nú er að sjá hvort hann verður orðinn góður fyrir leikinn við Manchester City um helgina.
TIL BAKA
Jayden Danns fjarri góðu gamni

Jayden Danns var ekki í föruneyti Liverpool sem spilaði í Prag í gærkvöldi. Hann var ekki meiddur en gat samt ekki leikið. Ungliðinn kom inn á sem varamaður á móti Nottingham Forest um síðustu helgi og spilaði síðustu mínútur leiksins. Á þeim mínútum lét hann vel að sér kveða og sótti einu sinni harkalega að markmanni Forest. Jayden fékk gula spjaldið fyrir vikið.
Eftir leikinn kom í ljós að hann hafði fengið heilahristing. Hann fékk því ekki fararleyfi til Tékklands. Nú er að sjá hvort hann verður orðinn góður fyrir leikinn við Manchester City um helgina.
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim
Fréttageymslan