| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté fór af velli í byrjun síðari hálfleiks í leiknum á móti Sparta Prag. Trúlega verður hann eitthvað frá en ekki er vitað hversu lengi.
Eftir leikinn var sagt að Frakkinn hefði fundið fyrir einhverju og því hefði verið ákveðið að taka hann af velli. Jürgen Klopp sagði á blaðamannafundi í gær að það væri óvíst hvort Ibrahima geti spilað á móti Manchester City. Sennilega ekki en það kemur kannski ekki endanlega í ljós fyrr en liðin ganga til leiks á morgun.
Ibrahima er búinn að vera frábær á leiktíðinni og það yrði mjög slæmt að vera án hans. En það kemur maður í manns stað.
TIL BAKA
Ibrahima Konaté meiddur

Ibrahima Konaté fór af velli í byrjun síðari hálfleiks í leiknum á móti Sparta Prag. Trúlega verður hann eitthvað frá en ekki er vitað hversu lengi.
Eftir leikinn var sagt að Frakkinn hefði fundið fyrir einhverju og því hefði verið ákveðið að taka hann af velli. Jürgen Klopp sagði á blaðamannafundi í gær að það væri óvíst hvort Ibrahima geti spilað á móti Manchester City. Sennilega ekki en það kemur kannski ekki endanlega í ljós fyrr en liðin ganga til leiks á morgun.
Ibrahima er búinn að vera frábær á leiktíðinni og það yrði mjög slæmt að vera án hans. En það kemur maður í manns stað.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum! -
| Sf. Gutt
Titillinn er í seilingarfjarlægð! -
| Sf. Gutt
Gleðilega páska! -
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær
Fréttageymslan